Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 10
f FRÉTTUM
Heildarvelta Eurocard og
VISA um 4.000 milljónir
— þóknun þeirra um 60 milljónir króna
HEILDARVELTA
greiöslukortafyrirtækj-
anna Eurocard og VISA
á síöasta ári var um
4.000 milljónir króna
samkvæmt upplýsing-
um Frjálsrar verzlunar.
Veltunni er gróflega
skipt niöur í þrjá megin-
þætti, matvöru, þjón-
ustu og annnað. Sam-
kvæmt upplýsingum
Frjálsrar verzlunar eru
„Hætta að
vera opin-
berir
starfsmenn
Nokkrar umræöur
fóru fram um almenn
launakjör í landinu á
viðskiptaþingi Verzlun-
arráösins á dögunum.
Var meöaf annars fjallaö
sérstaklega um þá miklu
aukningu sem oröiö hef-
ur á störfum hjá hinu
opinbera og þau launa-
kjör sem eru þar í boöi.
Jónas H. Haralz banka-
stjóri Landsbankans
setti punktinn yfir i-iö í
þessum umræðum þeg-
ar hann sagöi aö besta
kjarabót opinberra
starfsmanna væri að
hætta aö vera opinberir
starfsmenn, því kjörin
væru njörfuö í ákveðinn
farveg.
þáttur matvöru um 40% um 30% eöa um 1.200 þannig aö um 20 mill-
eöa um 1.600 milljónir milljónir króna. Heildar- jónir komu frá matvöru
króna, hlutur þjónustu þóknun fyrirtækjanna og um 40 milljónir króna
um 30%, eöa um 1.200 var um 60 milljónir úr ööru.
milljónir króna og annaö króna, sem skiptist
Viðskiptavinir K-
kaupmanna fengu
6milljónir 1984
Viðskiptavinir K-
kaupmanna fengu á sl.
ári í þaö minnsta 6 mill-
jón króna afslátt, vegna
K-tilboöanna, sem boö-
iö var upp á. Þetta kom
fram í máli Daníels G.
Björnssonar, fram-
kvæmdastjóra K-sam-
takanna á aöalfundi
þeirra nú nýlega. Á sl.
ári buðu K-kaupmenn
upp á 26 K-tilboð, alls
157 vörutegundir.
Óhætt er aö fullyröa
aö K-tilboöunum hefur
veriö vel tekiö af al-
menningi, sem nýtir sér
þau kjaraboð sem boðið
er upp á hverju sinni.
Telja kaupmenn Ijóst aö
þetta sé rétta svariö viö
stórmörkuöum og þeirri
samkeppni sem frá
þeim stafar. Er þaö vilji
margra kaupmanna aö gera samninga viö inn-
færa út kvíarnar til aö flytjendur matvöru og
geta boöið enn betur. innlenda framleiöendur
Aöild aö samtökunum um magnafslátt af kaup-
eiga nú 46 kaupmenn um.
víöa um land. Samtökin
Tap hjá SPRON
1984
Tæplega 10,9
milljóna króna tap varö
af rekstri Sparisjóðs
Reykjavíkur og ná-
grennis á siðasta ári, en
til samanburðar var
liölega 5,4 milljóna
króna hagnaður af
rekstrinum áriö 1983.
Vaxtatekjur sparisjóðs-
ins drógust saman um
29% á síðasta ári, en
aðrar rekstrartekjur juk-
ust hins vegar um 69%,
en samtals lækkuðu
heildartekjur sjóösins
um 23,5% á árinu og
nánu 140.891 þúsund
krónum.
10