Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 10
f FRÉTTUM Heildarvelta Eurocard og VISA um 4.000 milljónir — þóknun þeirra um 60 milljónir króna HEILDARVELTA greiöslukortafyrirtækj- anna Eurocard og VISA á síöasta ári var um 4.000 milljónir króna samkvæmt upplýsing- um Frjálsrar verzlunar. Veltunni er gróflega skipt niöur í þrjá megin- þætti, matvöru, þjón- ustu og annnað. Sam- kvæmt upplýsingum Frjálsrar verzlunar eru „Hætta að vera opin- berir starfsmenn Nokkrar umræöur fóru fram um almenn launakjör í landinu á viðskiptaþingi Verzlun- arráösins á dögunum. Var meöaf annars fjallaö sérstaklega um þá miklu aukningu sem oröiö hef- ur á störfum hjá hinu opinbera og þau launa- kjör sem eru þar í boöi. Jónas H. Haralz banka- stjóri Landsbankans setti punktinn yfir i-iö í þessum umræðum þeg- ar hann sagöi aö besta kjarabót opinberra starfsmanna væri að hætta aö vera opinberir starfsmenn, því kjörin væru njörfuö í ákveðinn farveg. þáttur matvöru um 40% um 30% eöa um 1.200 þannig aö um 20 mill- eöa um 1.600 milljónir milljónir króna. Heildar- jónir komu frá matvöru króna, hlutur þjónustu þóknun fyrirtækjanna og um 40 milljónir króna um 30%, eöa um 1.200 var um 60 milljónir úr ööru. milljónir króna og annaö króna, sem skiptist Viðskiptavinir K- kaupmanna fengu 6milljónir 1984 Viðskiptavinir K- kaupmanna fengu á sl. ári í þaö minnsta 6 mill- jón króna afslátt, vegna K-tilboöanna, sem boö- iö var upp á. Þetta kom fram í máli Daníels G. Björnssonar, fram- kvæmdastjóra K-sam- takanna á aöalfundi þeirra nú nýlega. Á sl. ári buðu K-kaupmenn upp á 26 K-tilboð, alls 157 vörutegundir. Óhætt er aö fullyröa aö K-tilboöunum hefur veriö vel tekiö af al- menningi, sem nýtir sér þau kjaraboð sem boðið er upp á hverju sinni. Telja kaupmenn Ijóst aö þetta sé rétta svariö viö stórmörkuöum og þeirri samkeppni sem frá þeim stafar. Er þaö vilji margra kaupmanna aö gera samninga viö inn- færa út kvíarnar til aö flytjendur matvöru og geta boöið enn betur. innlenda framleiöendur Aöild aö samtökunum um magnafslátt af kaup- eiga nú 46 kaupmenn um. víöa um land. Samtökin Tap hjá SPRON 1984 Tæplega 10,9 milljóna króna tap varö af rekstri Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis á siðasta ári, en til samanburðar var liölega 5,4 milljóna króna hagnaður af rekstrinum áriö 1983. Vaxtatekjur sparisjóðs- ins drógust saman um 29% á síðasta ári, en aðrar rekstrartekjur juk- ust hins vegar um 69%, en samtals lækkuðu heildartekjur sjóösins um 23,5% á árinu og nánu 140.891 þúsund krónum. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.