Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 50
Hvað borða íslendingar mikið af sælgæti? „Viö boröum i kringum 3000 tonn af sælgæti t.d. á siðasta ári. Þaö er oft sagt, aö viö borðum bjóða mest af sælgæti, en eftir þeim tölum sem ég hef handbær- ar, boröa t.d. Bretar mun meira af sælgæti en viö. Hins vegar er sælgætið þeirra næstum þrisvar sinnum ódýrara en okkar.“ Eigum við þá að leggja hömlur á innflutning- inn? v „Alls ekki! Þaö er hrein bábilja aö halda aö viö getum lifaö án sambands viö umheiminn. Viö erum sjálfir aö gera kröfu til aö komast inn á erlendan markaö og auövitaö vilja erlendir aðilar komast til Islands. Þeirri sam- keppni veröum viö aö mæta og búa okkur undir hana eins vel og viðfrekast getum.“ Markaður í Færeyjum Eruð þiö aö hugleiöa einhvern út- flutning? „Viö vorum á dögunum meö i sýningu á vegum Útflutningsmiö- stöövariönaöarins i Færeyjum. Þar fengum við pantanir og ætl- um okkur aó rækta þaö sam- band. Þetta er 40 - 50.000 manna þjóö og viö getum vel hugsað okkur aö selja þangaö." Þú ert þá þara þjartsýnn? „Ég nenni aö minnsta kostí ekki aö sitja hér og barma mér undan samkeppni við útlendinga. Hins vegar er margt, sem betur mætti fara i okkar eigin landi. Og þaö eru hlutir, sem eiga aö fara í taugarnará Islendingum. Gott sælgæti gott! En hvernig tilfinning er aö selja vöru, sem margir skammast yfir og segja aö eyöileggi tennur? „Vel hirtar tennur skemmast ekki, segja tannlæknar. Sælgæti skemmir ekkert frekar tennur en margur annar matur. Auövitaö er sælgæti ekki hollt i miklum mæli, frekar en önnur fæöa. Hvers kyns ofát er slæmt. Menn fara illa meö skrokkinn á sér meö ýmsu móti. En þaö er rangt aö kenna sæl- gæti um skemmdir á tönnum, sem slæm tannhirða veldur. í Bretlandi selst sælgæti, sérstak- lega súkkulaöi, fyrir mun hærri fjárhæö en brauðmeti, tvisvar sinnum hærri fjárhæö en kaffi og te, og fjórum sinnum hærri fjár- hæð en kornmorgunmatur. Samt eru Bretar minni sælgætisætur en Svisslendingar, V-Þjóöverjar og Bandarikjamenn. Sannleikur- inn er nefnilega sá, aö þrátt fyrir aö sælgæti skemmi eina og eina tönn i fólki, sem illa þrifur tennur sínar, er þaö bara hismi miðaö viö hliö þess, sem margt annað gerir likamanum. Fyrir nú utan hvaö gott sælgæti er hrikalega gott! “ Hvernig gekk sælgætis- iðnaðinum að standast, þegar EFTA - aðlögun- artímabilinu lauk? „Fyrstu mánuðina hrapaöi markaöshlutdeildin niöur i um 30%. Félag islenskra iðnrekenda tók mjög sköruglega á þeim mál- um þá strax, og starfsmenn fé- lagsins komu fyrirtækjum er þess óskuöu, til aðstoðar meö ráögjöf og leiöbeiningum. Ég held þvi, aö þeir sem hafi viljaö berjast hafi haft alla möguleika til aö stand- ast samkeppnina og margir hafa gert þaö. Aðrir áttu ekki til þenn- an vilja. Siðan hefur ástandiö lag- ast talsvert og eru innlendir fram- leiðendur rneö um 50 % hlutdeild. Siöasta ár var dálitiö merkilegt 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.