Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 16
nokkru hærri en flugmanna og hafa elstu þotuflugstjórarnir kringum 120 þúsund krónur á mánuði. Laun flugmanna eru um 80% af launum flugstjóra miðað við sama starfsaldur. Áður fyrr voru laun flugmanna Flugleiða misjöfn eftir vélateg- undum og var þá yfirleitt miðað við stærð þeirra. Þannig hækk- uöu laun flugstjóra á DC-6 vél- unum um 10% þegar þeir tóku aö fljúga fyrstu þotu Flugfélags- ins, Gullfaxa árið 1967. Allt frá árinu 1968 hafa flugmenn viljað koma á launajöfnun innan Flug- leiða, þannig að flugmenn hefðu sömu laun án tillits til hvernig vélategund þeir flygju. Nú eru greidd sömu laun fyrir flugmenn á DC-8 þotu og Boeing 727 þotu og á næstu tveimur árum eiga laun flugmanna á Fokker vélun- um að hækka til jafns viö laun hinna. Eins og áður sagði eru byrjun- arlaun flugmanna Flugleiða nú kringum 50 þúsund krónur, þ.e. eftir nokkurra mánaöa reynslu- tima á lægri launum. Flugstjóri á Fokker með 17 ára starfsaldur hefur 96.700 krónur og flugmað- ur á þeirri vél 80% af þvi og þotu- flugstjóri sem kominn er á hæsta starfsaldur getur náð kringum 120 þúsund krónum. Þetta eru föst mánaðarlaun og hin sömu hvort sem flogið er virka daga sem helga, nótt eða dag. Vakttimi flugmanna er allt að 175 stundir á mánuði og flug- timi þeirra 85 klukkutimar á Fokker á vetri og 95 á sumri, en 85 á þotu á sumri og 75 á vetri. Lengstur flugtimi i senn á þotu má vera 10 klukkustundir og flugmenn á Fokker mega lenda átta sinnum á dag miöað við að heildarflugtiminn sé ekki meiri en fimm og hálf klukkustund. Aðrar greiðslur Dagpeningar eru greiddir flug- mönnum i innanlandsflugi, og i millilandaflugi fá flugmenn á leið til Evrópu 53 dali fyrir heilan dag og 26,5 dollara til kaupa á fæði fyrir hálfan dag, sem oftast er á þessum styttri leiðum. Flugmenn i Amerikuflugi fá 78 dollara á dag og standa þvi straum af fæðis- kostnaöi. Sem fyrr segir fá flugmenn greidd föst mánaðarlaun án tillits til þess hvort vinnuskylda þeirra er fullnýtt eða ekki og ekki skiptir máli hvort vinna þeirra fer fram á virkum degi eða fridegi. Orlof þeirra eftir 10 ára starf er 37 virkir dagar alls og veröa þeir að taka hluta þess yfir vetrartimann eða 20 virka daga. Þá fá flug- menn nú greiddan bilastyrk og nýlega hefur verið samið um að vinnuveitandi greiði hluta af simakostnaöi, þ.e. fast afnota- gjald. Vera má að sumum þyki 175 klukkustunda vaktskylda á mán- uði ekki ofraun og að það sé ekki vinnuþrælkun að fljúga 75 til 95 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.