Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 23
séu flugmennirnir sjálfir, því þeg- ar þeir eru aö setja fram kröfur og óskir sinar um ýmis öryggis- atriöi sem þeir telja nauösynleg eru þeir um leið aö tryggja öryggi farþega sinna. Ég vil vekja athygli á því aö þaö eru engin lög til sem kveöa á um vinnutimahámark flugmanna. Við gætum löggjafans vegna flogiö eins og viö treystum okkur til, en samningar okkar viö flugfélög kveöa hins vegar skýrt á um þessi atriöi. I þessum hlut- um er reynt aö rata meðalveg þess að fyllsta öryggi sé tryggt og aö flugmenn skili vinnuveit- anda sinum eölilegri vinnu, en hér verður aö gæta sérstaklega aö því aö fara ekki yfir hófleg álagsmörk." Hvað með próf og við- hald á réttindum? „Flugmenn Flugleiöa veröa aö gangast undir hæfnispróf og læknisskoöun tvisvar á ári þar sem kannað er hvort þeir séu hæfir til aö bregðast rétt viö öll- um kringumstæöum sem hægt er aö imynda sér aö upp kunni aö koma.“ Eru flugmenn hátt launaðir? „Ekki aö mínu mati. Við höfum þokkalegar tekjur og getum lifaö nokkurn veginn áhyggjulausu lifi fjárhagslega. Enda verður svo aö vera. Vinnuveitandinn á aö geta skapaö okkur þannig lifsviöur- væri aö viö getum áhyggjulaust stundaö starf okkar þannig að óaöfinnanlegt sé. Mín skoöun er sú aö flugmenn eigi t.d. ekki aö þurfa aö standa i aukavinnu til aö geta framfleytt sér og sinum. Við eigum aö verja fritima okkar i eitthvaö sem viö höfum gaman af, dreifir huganum og er óskylt starfinu." Hvað með áhættu í fluginu, er hún minni í dag en fyrir 25 til 30 árum? „Sennilega er áhættan i fluginu eitthvaö minni en þá var, en þaö er erfitt aö fullyrða nokkuö um þaö. Núna er miklu meira vinnu- álag um borö og áöur voru 5 menn i áhöfn millilandavéla, núna eru þeir 3. Flugvélaframleiðendur og flugfélög vilja fækka þeim i tvo. Þá er rik tilhneiging til aö fækka hreyflum, úr þrem eöa fjór- um i tvo, fjarlægöir milli flugvéla bæöi lóörétt og lárétt styttast og lágmarkshæö viö flugvelli minnk- ar. Ég álit þaö vafasama ráöstöfun aö fækka i áhöfn og tel þaö visst öryggisleysi i þvi fólgið aö fljúga á tveggja hreyfla vél yfir úthöf. Veröi hins vegar hægt aö sýna fram á aö tveggja hreyfla vélar séu jafn öruggar og vélar með fleiri hreyflum og tveir menn i áhöfn geti gert sama gagn og þrír þá skal ég viðurkenna slikar ráö- stafanir.“ Kemur fyrir að menn falli á þessu prófi? „Þaö hefur komið fyrir og af ýms- um ástæöum. Ég vissi um gamal- reyndan flugmann hjá erlendu flugfélagi sem haföi staöiö sig óaðfinnarilega en féll á hæfnis- prófinu. Þegar mál hans var kannað kom í Ijós að hann átti i fjárhagsvandræðum. Starfsmenn flugfélagsins könnuöu aöstæður hans og aöstoðuðu hann viö aö greiöa úr vandanum. Nokkrum dögum siöar fór hann aftur i hæfnispróf og stóöst þaö. Þannig geta algjörlega utanaökomandi aðstæöur valdiö svo mikilli trufl- un á sálarástandi manna aö þeir standist ekki þaö álag sem fylgir þessu starfi. En hæfnispróf eru einmitt til þess aö kanna hvort mönnum sé alltaf fullkomlega treystandi." FRAMLEIÐUM Auglýsingaskilti úr plasti. Plast í mörgum litum og þykktum. Plast undir skrifborðsstóla. Sérsmíðum alls konar plasthluti. Sjáum um viðgerðir og viðhald á Ijósaskiltum. Tvöfalt plast i sólskýli og gróðurhús. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.