Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 30
keppninni og stuðla þar með að jákvæöri þróun á islenska hug- búnaðarmarkaðinum," sagði Páll. Val vélbúnaðar „Síöast i þessari uppsetningu er siöan val á vélbúnaði. Það er gert af ásettu ráði, þar sem margir verða til þess aö byrja á þessum enda i tölvuvæðingu sem i raun er öfugur endi. Það kemur oft fyrir að menn sitja uppi með annarskonar vélbúnað en þann sem best hentar þeim hug- búnaði sem heppilegastur er til að sinna þörfum fyrirtækisins. Við ákvörðun um kaup á vélbún- aði, verða menn að huga að eftir- farandi atriðum: I fyrsta lagi: Staöa framleiðandans á markaö- inum. I öðru lagi: Þjónusta inn- lendra umboðsaðila. I þriöja lagi: Stækkunarmöguleikar meö tilliti til áfangaskiptingar tölvuvæðing- arinnar. I fjórða lagi: Gæði og rekstraröryggi búnaðarins. i fimmta lagi: Útbreiðsla vélbúnað- arins hérlendis. í sjötta lagi: Verð. I þessu sambandi er rétt að banda á hvað hin öra tækniþróun gefur mikla möguleika i tölvu- væðingu fyrirtækja. Nefna má dæmi um litil fyrirtæki sem geta keyrt sina starfsemi i gegnum einkatölvur i svæðisneti, þar sem tölvurnar vinna saman á ýmsum sviðum. Það útilokar þörf fyrir eina stóra móðurtölvu eða fleiri með útstöðvum fyrir ýmiss konar starfsemi og gerir þar með tölvu- og áratugs reynsla íkaupbæti I tölvudeild okkar er hópur sér- menntaöra starfsmanna sem eingöngu vinnur við gerö, þróun og viöhald forrita fyrir okkar stóra vióskiptamanna- hóp. Þannig getum vió boöiö þrautreynd forrit sem löguö eru aö þörfum hvers fyrirtækis. Vel er fylgst meö öllum nýjungum og þeim miölaö til viöskiptavinar- ins. Hafðu samband viö okkur, ef þú ætlar aö fylgjast meö. ] rekstrartækni sf. J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumuli 37, 105 Reykjavik, simi 85311 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.