Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 30
keppninni og stuðla þar með að
jákvæöri þróun á islenska hug-
búnaðarmarkaðinum," sagði
Páll.
Val vélbúnaðar
„Síöast i þessari uppsetningu
er siöan val á vélbúnaði. Það er
gert af ásettu ráði, þar sem
margir verða til þess aö byrja á
þessum enda i tölvuvæðingu
sem i raun er öfugur endi. Það
kemur oft fyrir að menn sitja uppi
með annarskonar vélbúnað en
þann sem best hentar þeim hug-
búnaði sem heppilegastur er til
að sinna þörfum fyrirtækisins.
Við ákvörðun um kaup á vélbún-
aði, verða menn að huga að eftir-
farandi atriðum: I fyrsta lagi:
Staöa framleiðandans á markaö-
inum. I öðru lagi: Þjónusta inn-
lendra umboðsaðila. I þriöja lagi:
Stækkunarmöguleikar meö tilliti
til áfangaskiptingar tölvuvæðing-
arinnar. I fjórða lagi: Gæði og
rekstraröryggi búnaðarins. i
fimmta lagi: Útbreiðsla vélbúnað-
arins hérlendis. í sjötta lagi: Verð.
I þessu sambandi er rétt að
banda á hvað hin öra tækniþróun
gefur mikla möguleika i tölvu-
væðingu fyrirtækja. Nefna má
dæmi um litil fyrirtæki sem geta
keyrt sina starfsemi i gegnum
einkatölvur i svæðisneti, þar sem
tölvurnar vinna saman á ýmsum
sviðum. Það útilokar þörf fyrir
eina stóra móðurtölvu eða fleiri
með útstöðvum fyrir ýmiss konar
starfsemi og gerir þar með tölvu-
og áratugs reynsla íkaupbæti
I tölvudeild okkar
er hópur sér-
menntaöra
starfsmanna sem
eingöngu vinnur
við gerö, þróun
og viöhald forrita
fyrir okkar stóra
vióskiptamanna-
hóp.
Þannig getum vió
boöiö þrautreynd
forrit sem löguö
eru aö þörfum
hvers fyrirtækis.
Vel er fylgst meö
öllum nýjungum
og þeim miölaö
til viöskiptavinar-
ins.
Hafðu samband
viö okkur, ef þú
ætlar aö fylgjast
meö.
] rekstrartækni sf.
J Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumuli 37, 105 Reykjavik, simi 85311
30