Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 34
TRYGGINGAR Ný trygging Almennra trygginga: Ein vátrygging fyrir alla þætti atvinnurekstrar Nýlega hófu Almennar Trygg- ingar hf. sölu á nýrri vátrygg- ingu, svokallaöri „Atvinnu- rekstrartryggingu Almennra" , en í þessari vátryggingu eru sameinaöar allar þær vátrygg- ingar sem atvinnureksturinn þarf á að halda. í þessari vátryggingu eru nokkrar nýjar vátryggingar sem vátryggingarfélagið telur þörf á í atvinnurekstri, en hafa veriö óþekktar hér á landi fram til þessa. Atvinnurekstrartryggingin skiptist í tvennt, kjarna sem i eru fimm vátryggingar og viöbótar- vernd, en þar geta menn valið um allt aö sjö vátryggingar til viöbót- ar þeim fimm sem i kjarnanum eru. I kjarnanum eru þessar vátryggingar: Brunatrygging, þjófnaðartrygging og vatnstjóns- trygging, en allar þessar vátrygg- ingar eru endurbættar og veita mun fyllri vernd en áöur. Þá er i kjarnanum ný vátrygging, rekstr- arstöðvunartrygging, og enn- fremur er þar ábyrgðartrygging. Utan kjarnans, í svokallaðri viðbótarvernd, eru sjö vátrygg- ingar sem menn geta valið eftir þörfum viðkomandi atvinnu- rekstrar. Þar eru slysatrygging launþega, slysatrygging, húseig- endatrygging og glertrygging, en þessar vátryggingar eru þekktar. Þá eru þar ennfremur þrjár nýjar vátryggingar, en þaö eru kæli- og frystivörutrygging, vélatrygging og rafeindatrygging. Til þess aö fá nánari upplýs- ingar um þessa auknu vátrygg- ingamöguleika atvinnurekstrar- ins, ræddi Frjáls verslun við Þor- varð Sæmundsson, hjá Almenn- um Tryggingum og var Þorvarður fyrst spurður að þvi um hvers konar breytingu á vátryggingar- möguleikum atvinnufyrirtækja væri hér að ræöa. Róttæk breyting „Þetta er róttæk breyting I vátryggingum hér á landi,“ sagði Þorvarður. „Atvinnurekstrinum hefur yfirleitt ekki staðið annað til boða hingað til en að kaupa sinar vátryggingar sem einstakar vátryggingar meö mismunandi gjalddögum. Hugmyndin að baki þessari vátryggingu er sú að safna saman á eitt vátryggingar- skirteini öllum þeim vátrygging- um sem atvinnureksturinn þarf á aö halda og ennfremur að færa vátryggingarverndina i það horf sem nútima atvinnurekstur gerir kröfu til." Tvískipting „Vátryggingin skiptist i kjarna, en i honum eru þær vátryggingar sem ekkert atvinnufyrirtæki getur verið án og viðbótarvernd, en þar stendur valið um sjö vátrygging- ar, allt eftir tegund og stærð fyrir- tækisins. Það verður að segjast eins og er, að sú þjónusta og jafnframt sú vátryggingarvernd sem að is- lensk vátryggingarfélög hafa boðið upp á hefur veriö þrengri 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.