Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 54
bankar eru nokkuð ókátir meö Iðnaðarbankann, kannski ekki sist vegna þess að Iðnaðarbank- inn hefur verið djarfari en aörir við að brjóta upp gamlar hefðir i þessari starfssemi. Til dæmis aö nota sér tækifæri til þess að versla sem þriðji aðili á markaö- inum, bæði á skuldarbréfum og vixlum. lönaðarbankanum er einnig legið á hálsi fyrir þaö aö þegar þeim henti ekki lengur stærö og sveiflur viðskiptanna, þá reki þeir manninn frá sér yfir á stóru þankanna sem þar meö skapar vissa erfiðleika fyrir þá. Búnararbankinn var óvinsæll áöur vegna krafna um bindingu fjár sem til kom með þessum hætti. Samruni i kjölfar aukinna krafna Vegna aukinnar samkeppni bankanna og aukinna krafna eig- enda þeirra til arðsemi i rekstri þeirra, munu aö líkindum verða breytingar á einhverjum bönkum og sparisjóðum innan fárra miss- era. Er rætt um það að minni bankar muni hugsa sér að geta sameinast og er þar meðal ann- ars talað um hugsanlegan sam- runa Alþýðubankans og ein- hverra sparisjóöa, til dæmis Sparisjóðs Reykjavikur og ná- grennis. Einnig er áfram rætt um sameiningu tveggja rikisbanka eins og áður, eða jafnvel sam- runa Alþýðubankans við ein- hvern einkabankann. En búast má viö að samruni og samnýting muni verða meira aðkallandi eftir þvi sem tíminn liður, vegna auk- inna krafna um bættan rekstur og Ijóst er að lítil líkindi eru til þess aö hinir smæstu muni lifa samkeppnina af, gripi þeir ekki til einhverra ráða. Auglýsingar ekki skilað miklu „Ef maöur nefnir fyrst auglýs- ingaherferðina þá held ég að hún hafi ekki skilað eins miklu eins og til var ætlast og ætla mætti miðað við það fjármagn sem i herferðina hefur verið veitt. Þessar auglýsingar hafa verið ákaflega yfirborðskenndrar og slagorðakenndar og mjög litið af upplýsigum i þeim. Bankarnir eiga ákaflega óhægt um vik, þar sem þeir geta ekki boðið þau kjör sem best gefast, vegna þess að þeir eru bundnir með útlánsvext- ina," sagði Pétur Blöndal i sam- tali viö Frjálsa verzlun. „Bæöi er að það er of mikill munur á arösemi veröbréfa og bankainni- stæða og einnig spariskirteina og bankainnistæða, þannig að bankarnir hafa ekki getað boðið það besta sem völ er á, þannig að að þvi leyti missa auglýsingar bankanna marks. Bankarnir virð- ast ekki átta sig á þvi aö það þarf að búa til nýjan sparnað og það þarf ríkið lika að gera sér grein fyrir. Þaö má segja að báöir þessir aöilar séu að hræra i sama peningnum. Það sem skortir er markvisst átak i þá átt að kenna islendingum að spara og benda þeim á að þaö sé nú loksins hægt," sagði Pétur. Þjónusta batnaö sáralítiö „Það má ennfremur benda á það að þjónusta bankanna, sem er eitt samkeppnisatriöianna, hefur sáralitiö batnaö. Það er ennþá opið frá 9.15 og til 16.00, þó að megin hluti viðskiptavin- anna eigi hægast með að koma á öðrum tímum. Það virðist ekki ætla aö veröa nein breyting þar á. Þaö má raunar nefna sjálfsaf- greiðslutækin, en þau leysa ekki nema litinn hluta vandans. Þetta á að visu ekki við um alla banka. Sumir bankanna eru vakandi og ætla sér stóra hluti og ég er viss um það að ef þeir bankar fengju frelsi i útlánum, þá myndu þeir standa sig mjög vel. Ef maður lit- ur á bankana sem miðla á pen- inga sem dæla fjármagni frá mörgum litlum sparifjáreigendum til fárra stórra verkefna, þá hafa islenskir bankar algerlega brugð- ist. Þeir hafa ætið litið á annan endann, þaö er að segja til útlán- anna. Um 99% af tima banka- stjóranna felst i þvi að vasast i útlánum, en það fer heldur litið fyrir því að þeir finni sparifjáreig- endurna á hinum endanum. Mér þætti gaman aö sjá hvað gerðist ef bankastjórar fengju að nota eins og þriðjung af tima sinum til þess aö sinna sparifjáreigendum og þá yrði það kannski viðbúið að sparnaðurinn færi i gang, þvi þá myndu þeir kannski fara að skilja hvaö það er sem sparifjár- eigendur vilja. Það hafa orðið töluvert miklar sviptingar á milli TOLVU- OG FJARSKIPTA BÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.