Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 67

Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 67
Mikil umskipti Mikil umskipti hafa oröiö í Danmörku á efnahagssviöinu á seinustu 3 árum. í staö stöönun- ar og sívaxandi atvinnuleysis um margra ára skeiö gætir nú grósku i atvinnulífinu og batn- andi þjóðarhags. Hagvöxtur varö mikill í Dan- mörku á seinasta ári sennilega um 9% og samtímis dró úr verö- bólgunni og varö hún rétt undir 7%. Yfirlit um þróun helstu þjóðhagsstæröa í Danmörku 1981—85 Magnbreyting landsframleiöslu 1981 1982 1983 1984 1985 breyting milli ára í % Atvinnuleysi sem %-hlutfall -0,9 3,4 2,5 4,5 2,5 af mannafla 9,2 10,0 10,3 10,0 9,0 Veröbólga 11,7 10,1 6,9 6,0 3,5 Viöskiptajöfnuöur i millj. $ Halli ríkissjóðs sem hlutfall -1800 -2200 -1200 -1800 -1500 af þjóöarframleiöslu -7,1 -9,5 -7,8 -5,0 -3,0 Efnahagsvandi Dana hefur i höfuöatriðum veriö þriþættur, miklar erlendar skuldir, mikill rik- issjóöshalli og hátt atvinnuleysis- stig. Hér hefur mikið áunnist, sér- staklega hefur vel miðaö aö minnka hallareksturinn á rikis- sjóöi. Megin inntakið i efnahags- stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar er aðhald i fjármálum og peninga- málum, ennfrerriur hafa veriö settar skoröur viö launahækkun- um og verötrygging launa bönn- uö. Þessar aögeröir hafa leitt til minnkandi veröbólgu, lækkandi vaxta, aukinnar samkeppnis- hæfni dansks iönaöar og minna atvinnuleysis. Þrátt fyrir haröa launastefnu danskra stjórnvalda hefur kaupmáttur launa hækkaö um 1%siöan1982. Hagvöxturinn í fyrra var fyrst og fremst borinn uppi af mikilli einkaneyslu, miklum fjárfesting- um í iðnaði og vaxandi iönaðar- framleiöslu. Allar likur eru á aö þessu haldi áfram i ár, þó er taliö vist aö hægja muni nokkuð á hag- vextinum, en hallinn á rikissjóöi og á viöskiptajöfnuöinum veröi minniiárenifyrra. VIÐ FRAMLEIÐUM HURPIR I MIKLU URVALI Eftir áralanga reynslu í smíði hurða sérsmíðum við m.a.: Fellihurðir - Rennihurðir Vængjahurðir - Eldvarnarhurðir ... og svo auðvitað venjulegar hurðir af ótal stærðum og gerðum. 67

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.