Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Side 19

Frjáls verslun - 01.04.1985, Side 19
ennþá. Flugkennari hefur kringum 500 krónur fyrir timann og getur hann nánast kennt svo lengi á dag eöa á mánuöi sem hann vill. Sagt hefur þó verið aö starf flugmanns hjá þessum litlu flugfélögum á ís- landi sé eitt hiö erfiðasta i heimi. Hér séu skilyrði og allar aöstæö- ur þannig að óvæntir hlutir og erfiðleikar séu stööugt aö koma upp og þvi öðlist menn mikla reynslu af starfinu þar. Reyndar má segja þaö um innanlands- flugið í heild, hjá Flugleiöum sem öörum aö þaö sé einn besti reynsluskóli sem flugmenn geti fengiö og þeir sem hafi stundað það i nokkurn tima séu færir i flestan sjó, ef svo má aö oröi komast um flugmenn. Engin mistök Flugmenn þessir sinna líka iöulega sjúkra- og neyöarflugi. Er þá ekki spurt um tíma eöa veður, sé þess nokkur kostur er feröin farin og treyst á góö tæki til hins ýtrasta. Á sama hátt má segja aö frumstæö skilyröi á mörgum flug- völlum reyni oft á þol þessara starfsmanna i fluginu, þaö getur veriö hart aö þurfa aö snúa viö þegar yfir flugvöll er komið þar sem ekki sér niður en mögulegt væri aö lenda ef fleiri flugleiö- sögutæki væru til staðar. í lokin má draga upp þá niður- stööu aö flugmannsstarfiö á ís- landi sé oft erfitt starf og aö til flugmannsins eru ótvirætt gerðar miklar kröfur um kunnáttu og hæfni. Gangi allt vel og komi ekki óvæntir hlutir upp má segja aö kjörin séu sæmileg, dágott fri og kaupið viðunandi. En i þessu starfi má ekki gera mistök, þaö eru kröfur sem flugrekstraraöilar og farþegar gera til flugmanna. Og fyrir þaö þarf aö borga. „Viö höfum þokka- legar tekjur” — segir Björn Guðmundsson formaður samninganefndar FÍA Alþjóðasamband flugmanna hélt nýverið árlegan fund sinn i Montreal í Kanada. Sóttu fund- inn héðan þeir Frosti Bjarnason formaöur Félags islenskra at- vinnuflugmanna og Björn Guö- 19

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.