Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 11
FRETTIR GBB AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN: PÁLL BRAGI RÁÐINN FJÁRMÁLASTJÓRI isfrædi - og söludeildum. Páll Bragi Kristjónsson hefur ádur starfað sem fulltrúi framkvæmda- stjóra Almenna bókafé- lagsins, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, fram- kvæmdastjóri hjá Haf- skip hf. og forstjóri Skrif- stofuvéla hf. Síðast liðið ár hefur hann starfað við sjálfstæð ráðgjafastörf og í samvinnu við Ragnar Tómasson lögmann að fasteigna- og fyrirtækja- sölu. Páll Bragi Kristjóns- son er kvæntur Stefaníu Pétursdóttur og eiga þau 4 börn. Páll Bragi sagði í stuttu samtali við Frjálsa versl- un, að þetta nýja starf legðist vel í sig. „GBB Auglýsingaþjónustan er langstærsta fyrirtækið í sinni grein á Islandi. Fag- leg vinnubrögð eru viður- kennd, starfsfólk og eig- endur eru samhentur, frjór og skemmtilegur hópur, sem lætur ekki staðar numið í velgengni líðandi stundar. Hér halda menn vöku sinni með skýrum markmiðum um framtíðarverkefni svo þjónustan við viðskipta- vinina megi verða enn betri.“ VERÖLD Á KAUPLEIGU Páll Bragi Kristjónsson. Páll Bragi Kristjóns- son, viðskiptafræðingur, hóf nýlega störf sem fjár- málastjóri hjá GBB Aug- lýsingaþjónustunni. Að- spurður sagði Páll Bragi að hér væri um nýtt starf að ræða hjá fyrirtækinu, sem stofnað væri til ann- ars vegar vegna verulega aukinna umsvifa undan- farin ár eftir sameiningu Auglýsingastofu GBB og Auglýsingaþj ónustunnar og hins vegar vegna nýrr- ar stefnumörkunar í framtíðarstarfsemi fyrir- tækisins og fyrirtækja því tengdu. Páll Bragi Kristjóns- son er 45 ára gamall við- skiptafræðingur frá Verslunarskólanum í Ár- ósum. Að námi loknu hlaut Páll Bragi starfs- þjálfun hjá IBM og starf- aði þar í nokkur ár í kerf- BJÓR HANDA ÍSLENDINGUM: HÁLFUR DAGUR DUGAR í umfjöllun um bjórinn hér í blaðinu kemur frarn að verksmiðjan sem framleiðir Budweiser bjór í Bandaríkjunum framleiðir 25 milljón lítra á dag. Áætluð ársneysla okk- ar íslendinga er 12 mill- jón lítrar á ári. Ársneyslu íslendinga gætu þeir því framleitt á hálfum degi! Ferðamiðstöðin hf. bætti nú í febrúar heitinu Veröld aftan við nafn sitt og flutti skrifstofu sína úr Aðalstræti 9 yfir í Austur- stræti. Eftir flutninginn tók fyrirtækið í notkun nýjan tölvubúnað og keypti ým- is áhöld, tæki og hús- gögn, samtals fyrir á bil- inu 5 til 10 milljónir króna. Það sem vekur at- hygli er að öll var fjárfest- ingin fjármögnuð með leigukaupasamninguin frá tveimur fjármögnun- arfyrirtækjum. Bjórinn keniur. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.