Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 61
IÐNAÐUR EWOS HF: Árni Gunnarsson f ramkvæmdast j ór i Ewos hf. ÓTRÚLEGUR UPPGANGUR Á SKÖMMUM TÍMA — REIKNAÐ MEÐ AÐ VELTAN FJÓRFALDIST Á MILLI ÁRA Hinn mikli vöxtur sem verið hefur í fiskeldi undanfarin ár hefur rennt stoðum undir nokkr- ar nýjar atvinnugreinar. Ein þeirra er framleiðsla á fiskafóðri en nú framleiða fjögur íslensk fyrirtæki fóður fyrir fiskeldis- stöðvar. Þar af hafa tvö hafið út- flutning. Annað þessara fyrir- tækja er EWOS hf. en uppgang- ur þessarar nýjastu fóðurverksmiðju á landinu hef- ur verið ævintýralegur frá því að framleiðsla hófst í byrjun árs 1987. Velta EWOS hf. í fyrra var um 100 milljónir króna en gert er ráð fyrir því að veltan fjórfald- ist á þessu ári og verði a.m.k. 400 milljónir króna. EWOS hf. var stofnað árið 1986 af eigendum Fóðurblöndunnar hf. og EWOS ab. í Svíþjóð. Eigendur Fóð- urblöndunnar hf., sem jafnframt ráku eitt stærsta kjúklingabú landsins, Holtabúið, höfðu tekið ákvörðun um TEXTI: EIRÍKUR S. EIRÍKSSON MYNDIR: KRISl að byggja nýja fóðurverksmiðju til framleiðslu á kjúklinga- og dýrafóðri þegar sú hugmynd vaknaði að bæta fiskeldisfóðri við framleiðsluna. Upp- haflega var hugmyndin sú að fram- leiða fóður með leyfi erlendrar fóður- verksmiðju, en EWOS ab. fór fram á eignaraðild og það varð úr að hlutafé- lag var stofnað um reksturinn. Fóður- blandan hf. á 51% í EWOS hf. en 49% hlutafjár er í eigu sænska fyrirtækis- ins. Framkvæmdastjóri EWOS hf. er Ámi Gunnarsson en stjómarformað- ur er Gunnar Jóhannsson, sem jafn- framt er formaður stjórnar Fóður- blöndunnar hf. FJÁRFESTING TIL FRAMTÍÐARINNAR Samkvæmt upplýsingum Arna Gunnarssonar, framkvæmdastjóra EWOS hf., fór framleiðslan mjög ró- lega af stað á árinu 1987. Byrjað var á framleiðslu á fóðurkögglum en síðar var verksmiðjan stækkuð og þá hófst N E. EINARSSON framleiðsla á hágæða fiskeldisfóðri, svokölluðu þöndu fóðri. Aðferðin byggir á því að fóðrið er þanið út í sérstökum vélbúnaði en kögglunum er síðan velt upp úr lýsi eða olíu. Þetta fóður er mjög eðlislétt en um leið ákaflega orku- og næringarefna- rflít. Vegna þess hve fóðurkögglarnir eru léttir, fljóta þeir betur við fóðrun og nýtingin er mun betri en ef venju- legt fóður væri notað. Stofnkostnaður við verksmiðjuna að Korngarði 12 í Sundahöfn var um 200 milljónir króna en stækkun verksmiðjunnar kostaði að auki um 100 milljónir króna. Þar af var kostn- aður við vélbúnað og tæki um 75 millj- ónir króna. Að sögn Árna Gunnars- sonar er útlit fyrir enn frekari fjárfest- ingar á komandi árum. — Vöxturinn í fiskeldinu er það mikill að við verðum að auka við tæki og búnað á komandi árum til þess að fylgjast með þróuninni. Ég hygg að við munum fjárfesta fyrir a.m.k. 25 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.