Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 53
umboðssala Nissan í Hollandi. Allir umboðssalar í Hollandi, önnur fyrir- tæki Nissan í Evrópu og umboðs- menn hafa aðgang að sérstöku upp- lýsingakerfi með beinlínutengingu. Kerfismiðstöðin er einn hluti Nissan umsvifanna í Amsterdam. Tölvumið- stöðin rekur gagnabanka þar sem fá má upplýsingar um nánast allt sem snertir sölu og þjónustu Nissan bfla auk sérstakra upplýsinga um viðskipti hvers þjónustuaðila svo sem vara- hlutapantanir, fyrirspumir vegna við- halds, tölvupóst o.fl. Nissan framleiðir um 3 milljónir bfla á ári í 26 verksmiðjum í 20 löndum. Af 130 þúsund starfsmönnum eru 15 þúsund í Evrópu þar sem Nissan framleiddi 160 þúsund bfla í fyrra í verksmiðjum á Spáni (sendi- og flutn- ingabflar) og í Bretlandi (fólksbflar). Stefnt er að því að auka evrópsku framleiðsluna um ijórðung fram að 1992 og um þriðjung árið 1993 þannig að heildarframleiðsla í Evrópu verði um 300 þúsund bflar í ársbyrjun 1994. Árið 1988 seldi Nissan hálfa milljón bfla í Evrópu. Stefnt er að því að auka söluna í 600 þúsund bfla árið 1993 og að helmingur þeirra bfla verði fram- leiddur í evrópskum verksmiðjum. VARAHLUTAMIDSTÖÐ EVRÓPU Það gefur augaleið að 2 milljónir Nissan bfla í Evrópu þarfnast mikils magns varahluta á hverju ári og þeim varahlutum þarf að miðla fljótt og ör- ugglega til þúsunda þjónustuaðila. Nissan Motor Parts Center (Europe) BV er hollenskt dótturfyrirtæki Niss- an. Það var stofnað 1986 og rekur varahlutamiðstöð í Amsterdam sem jafnframt sér evrópskum verksmiðj- um Nissan fyrir þeim hlutum sem koma frá Japan og frá undirverktök- um í Evrópu. Áður voru varahlutir sendir til dreifingaraðila í Evrópu frá Nissan í Japan. Þá var afgreiðslutími að meðaltali 6 vikur. Nú geta þjón- ustuaðilar pantað varahlutina frá mið- stöðinni í Amsterdam og er af- greiðslutími að meðaltali 10 dagar. Varahlutamiðstöðin í Amsterdam er þó einungis einn þáttur í stóru kerfi. í Japan reisti Nissan sérstaka útskip- unarmiðstöð við höfnina í Kawasaki en um hana fara varahlutir milliliða- Á sjávarlóð dreifingarmiðstöðvarinnar má raða upp 30 þúsund bílum. Eins og sjá má eru bílaflutningaskipin engir smákoppar. Þau koma til Amster- dam frá Japan á 10 daga fresti. laust og án umskipunar frá hinum ýmsu framleiðendum í Japan til mið- stöðvarinnar í Amsterdam. Varahlutamiðstöðin í Amsterdam er ágætt dæmi um þá gríðarlegu tæknivæðingu sem átt hefur sér stað í flutningi, birgjun og dreifingu. Mót- taka varahluta, flokkun, flutningur á geymslustað og afgreiðsla er að öllu leyti sjálfvirk. Vörulyftarar eru nán- ast hugvélar sem ganga á sporum milli rekka í gríðarlegri vöruskemmu sem er 48 þúsund fermetrar að gólf- fleti. Tölvur stýra allri starfseminni í sjáfri birgðageymslunni, fólk kemur þar ekki nálægt nema til eftirlits. BÍLADREIFINGARMIÐSTÖÐ Á þessu ári bættist við nýr þáttur í umsvifum Nissan í Amsterdam. Það er dreifingarmiðstöð fyrir bfla. Til Amsterdam koma bflar frá Japan með sérstökum bflaflutningaskipum í eigu Nissan. Hafnaraðstaða fyrirtækisins í Amsterdam leyfir geymslu á 30 þús- und bflum í senn og veitir líklega ekki af því þótt salan kunni að vera lífleg eru Nissan bflaskipin hrikalega stór, nánast ferkantaðir risastampar, sér- staklega hannaðir til að rúma sem flesta bfla sem renna inn eða út úr þeim með ótrúlegum hraða við lest- um og losun. Fyrst um sinn mun 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.