Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 54
BÍLAR dreifingarstöðin annast markaðinn í Hollandi, Sviss og Þýskalandi. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Fyrir 2 árum síðan var hafist handa við að finna heppilegan stað í Evrópu fyrir dótturfyrirtækið Nissan Eur- ope. Eftir að hafa vegið og metið kosti hinna ýmsu staða varð Amsterdam fyrir valinu. Nissan Europe er því hol- lenskt fyrirtæki og er strax orðið eitt af fjársterkari fyrirtækjum í þarlendu viðskiptalífi. Um þessar mundir er Nissan Europe að reisa höfuðstöðvar á rúmlega 30 þúsund fermetra lóð við Amstel fljótið spölkom frá Rembrant- torgi. Þar er nú verið að byggja stór- hýsi fyrir skrifstofur og þjálfunarmið- stöð Nissan á 11 hæðum með um 18 þúsund fermetra grunnflöt. Þar til þessi mannvirki verða fullgerð eru aðalstöðvarnar í bráðabirgðahúsnæði þar sem einnig er að finna upplýsinga- miðstöð Nissan Europe. Upplýsingamiðstöðin er heildstætt samskiptakerfi sem Nissan hefur þróað og byggt upp í samvinnu við hollensku Símastofnunina fyrir milli- göngu Amsterdamborgar. Kerfið byggir á samhæfingu síma-, tölvu- og fjarskiptakerfa sem innifela alla helstu staðla sem notaðir eru í gerfihnatta- „UM ÞESSAR MUNDIR ER NISSAN EUROPE AD REISA HÖFUÐSTÖÐVAR Á RÚMLEGA 30 ÞÚSUND FERMETRA LÓÐ VIÐ AMSTEL FUÓT, SPÖLKORN FRÁ REMBRANDT TORGI. ÞAR ER VERIÐ AÐ BYGGJA STÓRHÝSIÁ11 HÆÐUM MEÐ UM18 ÞÚSUND FERMETRA GRUNNFLÖT.“ og tölvufjarskiptum í hinum mismun- andi heimshlutum. Þetta þýðir m.a. að miðstöðin getur þjónað aðilum sem nota gjörólík tölvukerfi og þannig náð til allra viðskiptavina í Evrópu. Samskiptin við miðstöðina í Am- sterdam eru beint af tölvuskjá við- komandi, þ.e. gagnvirkt beink'nu- samband og gengur því fyrir sig á sama hátt í tölvukerfi innan fyrirtæk- is. Auk verksmiðja Nissan í Evrópu og Japan og aðalstöðvanna í Amster- dam tengjast þessu kerfi einnig þró- unarmiðstöðvar fyrirtækisins í Belgíu og Bretlandi en þar fara m.a. fram rannsóknir sem þjónustuaðilar geta nýtt sér t.d. vegna viðhalds á bílum. Þetta fjarskiptakerfi Hollendinga hef- ur vakið verðskuldaða athygli. Það nefnist Teleport og er talið eitt það fullkomnasta í heiminum. HVERS VEGNA AMSTERDAM? Stórfyrirtækjum á borð við Nissan Europe fylgir ýmislegt fleira en há- launuð störf. Alls konar viðskipti auk- ast og tækniþekking eykst. Innan Efnahagsbandalagsins er því hart bar- ist um að laða til sín stórfyrirtæki, ekki síst þau japönsku. Það sem Niss- an telur að Amsterdam hafi fram yfir aðra staði er m.a. frábært vöruflutn- ingakerfi sem byggist á góðum höfn- um, vegum, járnbrautarkerfi og flug- velli sem allt er í hjarta Evrópu (a.m.k. hvað markaðinn varðar). Vöruflutningar, mælt í tonnkílómetra á klukkustund, eru hvergi jafn hag- kvæmir og í Hollandi. Af öðrum atrið- um sem vógu þungt, að sögn þeirra Nissan manna, voru góð almenn menntun, almenn enskukunnátta, vel skipulagt og fullkomið fjarskiptakerfi, skólakerfi og heilbrigðisþjónusta, pólitískur stöðugleiki, stöðugur gjaldmiðill, dóm- og löggæsla og síð- ast en ekki síst menningarstarfsemi. L.M.J. ET OG TÓG iOTTVERo ’asalan hf ssassr- mannaeyjar: tum fækkar FRETTIR fyrir þá sem vilja fylgjast með hræringum í undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. OMISSANDI FRETTAMIÐILL GERIST ÁSKRIFENDUR HRINGIÐ í SÍMA 91-82300 5 aK3ss.-£i fSSXHl Evr6pu? . . »fg*W tll þvl Mð f,Mr • ■ . nil ,f . FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.