Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 10
FRETTIR BRAGAGOTU W-l-XLT SÍMI: 62 38 38 OLÍS FÉKK VERÐLAUN ÍMARKS Sighvatur Björgvinsson viðskiptaráðherra, Einar Benediktsson, for- stjóri Olís, Ástþór Jóhannsson, hönnunarstjóri á Góðu fólki en stof- an annast kynningar- og auglýsingamál fyrir Olís, Birna Einarsdótt- ir, formaður fmarks og Hörður Helgason, aðstoðarforstjóri Olís. Einar Benediktsson, forstjóri Olís, tekur við markaðsverð- launum fmarks úr hendi viðskiptaráðherra, Sighvats Björg- vinssonar. Olíuverslun íslands, Olís, hlaut markaðsverð- laun Imarks, íslenska markaðsklúbbsins í ár fyrir markaðsátak sitt: Græðum landið með OIís. Sighvatur Björgvinsson viðskiptaráðherra af- henti Einari Benedikts- syni, forstjóra Olís, við- urkenninguna við hátíð- lega athöfn á Hótel Holti 17. febrúar síðastliðinn. Þetta var í þriðja sinn sem verðlaunin voru veitt. í ræðu sem Birna Ein- arsdóttir, formaður ímarks, hélt við þetta tækifæri sagði hún: „Það fyrirtæki, sem fær mark- aðsviðurkenningu Imarks að þessu sinni stjórnaði ímyndinni sjálft með aðstoð góðgerðar- málefnis. Það valdi sér það málefni sem fyrir- tækið vildi tengjast.“ Og síðar: „Markaðs- starfið var vel undirbúið og kynningaráætlun mót- uð. Það var tekið tillit til allra þátta og mikilvægi fjölmiðlaumræðu gleymdist ekki. Auglýs- ingamiðillinn var aðal- lega sjónvarp, útvarp og umhverfisgrafík. Síðan V Helgi Helgason, fram- kvæmdastjóri auglýsingast- ofunnar Góðs fólks, Andrea Rafnar, Páll Stefánsson, auglýsingastjóri DV, Svein- björn Pétursson og Sigríður Sigurðardóttir, DV. Gunnar Hinz, Góðu fólki, Gunnlaugur Þráinsson, Góðu fólki, Rúnar Björgvins- son, Ölgerð Egils Skallag- rímssonar, Helgi Helgason, Góðu fólki, Sveinbjörn Pét- ursson og Guðlaugur Guð- laugsson, Emmess-ísgerð. þá hafa afgreiðslustaðir verið merktir með viðeig- andi hætti. Slagorð þeirra — Græðum landið með Olís — hefur náð athygli almennings því markaðs- Árni Geir Pálsson, markaðs- stjóri Samskipa, Ríkharð Ottó Ríkharðsson, Auk og Kristinn Ólafsson, Auk. Sverrir Hauksson, Mark hf., Gunnar Hinz, Góðu fólki og Ársæll Baldursson, Pósti og síma. kannanir sýna að viðhorf til fyrirtækisins er já- kvætt og flestir tengja 01- ís við uppgræðslu lands- ins. Forráðamenn fyrir- tækisins vilja jafnframt rekja 1% aukningu mark- aðshlutdeildar á árinu 1992 til þessa átaks.“ 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.