Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Side 12

Frjáls verslun - 01.02.1994, Side 12
FRETTIR FRÁ AÐALFUNDIVERSLUNARRÁÐS Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips og Sigurður Helga- son, forstjóri Flugleiða. Árni Árnason, framkvæmdastjóri Árvíkur, Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO og Helgi Magnússon, fram- kvæmdastjóri Hörpu. Jónas Fr. Jónsson, lögfræðingur Verslunarráðs, Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri Spron og Hjalti Geir Kristjáns- son, stjórnarmaður í Eimskip og Sjóvá-Almennum. VilhjálmurEgilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs, Einar Sveinsson, formaður Verslunarráðs, Jónas Fr. Jónsson, lög- fræðingur Verslunarráðs og Jóhann J. Ólafsson, fyrrum for- maður Verslunarráðs og fundarstjóri á fundinum. Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Vífilfells og Geir A. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Marels. Á aðalfundi Verslunar- ráðs íslands, miðviku- daginn 23. febrúar síðast- liðinn var Einar Sveins- son, forstjóri Sjóvá-Almennra, endur- kjörinn formaður til næstu tveggja ára. Aðal- fundir Verslunarráðs eru haldnir annað hvort ár en Viðskiptaþing Verslunar- ráðs þar á móti annað hvort ár. Við kosningar til stjórnar Verslunarráðs íslands átti 321 félags- maður atkvæðisrétt. Alls kusu 193 eða 60,1% sem er veruleg aukning frá Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvá-Almennra og formaður Versl- unarráðs og Karl Ragnars, framkvæmdastjóri Bifreiðaskoð- unar íslands. síðasta aðalfundi þegar 40% kusu. Eftirtaldir voru kjörnir í aðalstjórn Verslunar- ráðs, taldir upp eftir at- kvæðamagni þeirra sem er innan sviga: 1. Einar Sveinsson, Sjóvá-Al- mennum (11.330) 2. Kristinn Björnsson, Skeljungi (10.038) 3. Hörður Sigurgestsson, Eimskip (9.841) 4. Sig- urður Gísli Pálmason, Hofi (9.446) 5. Einar Benediktsson, Olís (9.408) 6. Helgi Magnús- son, Hörpu (8.528) 7. Páll Kr. Pálsson, Vífilfelli (8.416) 8. Sigurður 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.