Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Síða 16

Frjáls verslun - 01.02.1994, Síða 16
FORSIÐUGREIN BÍLAUMBOÐIN NÁKVÆM SUNDURLIDUN Á SKÖTTUM EINSTAKRA BÍLAUMBOÐA Á SÍDUSTU ÞREMUR ÁRUM. INGVAR HELGASON MEÐ ÁBERANDIHÆSTAN TEKJUSKATT Frjáls verslun birtir hér nákvæma sundurliðun á sköttum bílaumboðanna fyrir rekstrarárin 1990 til 1992 en op- inber gjöld vegna síðasta árs verða ekki lögð á fyrr en í sum- ar. Yfirlitið sýnir að Ingvar Helgason hf. greiddi áberandi hæstan tekjuskatt. Rekstur þess fyrirtækis gekk best þessi þrjú ár þótt bæði Hekla og P. Samúelsson, Toyota, væru með meiri veltu. Miklar sveiflur hafa verið í innflutningi nýrra bíla og hefur bílainnflutningur stórlega dregist saman á undanförnum árum. Skattayfirlitið sýnir vel hvað brotthvarf hins óvinsæla aðstöðu- gjalds á síðasta ári styrkir rekstur umboðanna á annars miklum sam- dráttartímum í bílainnflutningi. Lögð er áhersla á að álagðir skattar fyrir- tækjanna séu enginn stórisannleikur en gefi engu að síður nokkrar vís- bendingar um afkomu og stöðu. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON GEYSIVINSÆLT UMRÆÐUEFNI Bflaumboðin eru geysivinsælt um- ræðuefni á meðal manna í viðskiptalíf- inu og oftar en ekki eru ýmsar sögur í gangi um rekstur þeirra og afkomu. Og sitt sýnist hverjum í þeim umræð- um. Þess vegna er það fróðleg lesn- ing að rýna í þá skatta sem lagðir hafa verið á bflaumboðin. Það er annar 16

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.