Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 28
Globus Ræsir Suzuki-bílar Tekjuskattur - milljónir - ooo 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - 214 214 1990 1991 1992 * Útgefin jöfnunarhlutabréf '92. Hlutafé úr 26 í 297 milljónir. Markaðshlutfall 1992 1993 % % Sendibilar 12,8 i U,z 3,3 Fólksbílar 1,9 , GLOBUS Globus greiddi engan tekjuskatt á árunum 1990 til 1992, þrjú ár í röð. Skattskyldur hagnaður þess var eng- inn á tímabilinu; Við minnum sem fyrr á að tap fyrri ára er yfirfæranlegt þegar kemur að tekjuskattinum. Globus er með þekkt bílaumboð, eins og Ford, Saab og Citroen. Fyrirtækið er með mörg þekkt umboð utan bfla. Velta Globus var svipuð og hjá Ingvari Helgasyni árin 1990 og 1991 en minnkaði nokkuð á árinu 1992. Globus er með umboð fyrir JCB gröf- ur. Þá er það sterkt á vörubflamark- aðnum. Eignaskattsskyld hrein eign í lok ársins 1991 var um 214 milljónir. Hún var skyndilega enginn árið 1992. Ástæðan er sú að þá voru gefin út jöfnunarhlutabréf, hlutaféð var fært úr 26 milljónum í 290 milljónir þegar félagið var gert að almenningshlutafé- lagi. Hlutafé er frádráttarbært frá hreinni eign fyrirtækja svo ekki verði um tvísköttun að ræða. Tekjuskattur - milljónir — 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - 69 62 55 1990 1991 1992 Markaðshlutfall 1992 % 7.3 4.3 1993 % Sendibíiar Fólksb ílar 6.9 2.9 RÆSIR Ræsir greiddi engan tekjuskatt á árunum 1990 til 1992, þijú ár í röð. Fyrirtækið hafði því engan skatt- skyldan hagnað á tímabilinu. Ræsir er rótgróið fyrirtæki og auðvitað þekkt- ast fyrir að flytja inn Mercedes Benz. Fyrir nokkrum árum fékk fyrirtækið umboð fyrir Mazda þegar Bflaborg varð gjaldþrota. Ræsir telst til smærri umboðanna. Veltan hefur verið svipuð og hjá Jöfri og Bifreiðum & Landbúnaðarvélum. Og veltan er um þriðjungur af því sem P. Samúelsson og Ingvar Helgason eru með. Fjárhagsstaða Ræsis er þannig að í árslok 1992 var eignaskattsskyld hrein eign um 55 milljónir króna. Markaðshlutdeild í fólksbflum minnk- aði á síðasta ári. Fyrirtækið er sterkt á sviði vöru- og hópferðabfla og byggði það afkomu sína nánast á þeim markaði áður en það fékk Mazda-um- boðið fyrir nokkrum árum. Tekjuskattur - milljónir - 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign ■ milljónir — 4 14 14 1990 1991 1992 Markaðshlutfall* 1992 1993 % % 4,0 3,8 i®2?/bl1ar Fólksbílar 2,9 ítalskir bílar með í markaðshlutfallinu. 0,4 SUZUKI-BÍLAR 0G ÍTALSKIR BÍLAR Fyrirtækið Suzuki-bflar er eitt af ungu bflaumboðunum. Það var stofn- að þegar h'ða tók að endalokum Sveins Egilssonar sem var áður með umboð fyrir Suzuki. Suzuki bflar greiddu tekjuskatt öll árin á tímabil- inu, samtals 7 milljónir. Skattskyldur hagnaður þess árið 1990 var um 2,2 milljónir króna, árið 1991 um 9 milljón- ir og árið 1992 um 5 milljónir. Velta Suzuki-bíla hefur verið ein- hver sú minnsta af bflaumboðunum, ásamt Honda-umboðinu. Fyrirtækið er dæmi um lítið fyrirtæki sem engu að síður hefur hagnast. Eigendur Suzuki-bfla fengu umboð fyrir Fiat fyrir rúmum tveimur árum. Um það stofnuðu þeir sérstakt fyrirtæki. Það heitir ítalskir-bflar. Fjárhagsstaða Suzuki-bfla er þann- ig að í lok ársins var skattsskyld lirein eign þess um 14 milljónir króna. Markaðshlutdeild Suzuki og Fiat minnkaði svolítið á síðasta ári. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.