Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.1994, Blaðsíða 29
Honda Jöfur Bílaumboðiö * Tekjuskattur - milljónir - _L 0 __L 1990 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - 4 o J5 1990 1991 1992 Markaðshlutfall 1992 % 2,4 0,2 1993 % Fólksbílar 1,2 0,2 Tekjuskattur - milljónir- 0 1990 0 1991 0 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - 0 0 0 1990 1991 1992 Markaðshlutfall 1992 % 4,5 3,3 1993 % 7.3 6.3 HONDA Á ÍSLANDI Honda á íslandi er rótgróið fyrir- tæki á íslandi. Það er minnst af bfla- umboðunum ásamt Suzuki-bflum. Honda greiddi um 4 milljónir í tekju- skatt á tímabilinu. Skattskyldur hagn- aður þess árið 1990 var um 4,4 millj- ónir, enginn árið 1991, en um 5,1 millj- ón árið 1992. í smæð fyrirtækisins liggur einnig leyndur kraftur til að þola betur miklar sveiflur á markaðn- um. Velta Honda-umboðsins hefur verið svipuð og hjá Suzuki-bflum. Umsvif fyrirtækjanna er um tíu sinn- um minni en velta P. Samúelssonar og Ingvars Helgasonar. Fjárhagsstaða Honda er þannig að eignaskattsskyld hrein eign var um 6 milljónir í lok ársins 1992. Markaðs- hlutdeildin minnkaði aðeins á síðasta ári. JOFUR Jöfur er rótgróið bflaumboð. Það er langþekktast fyrir að hafa flutt inn Skoda í áratugi. Núna er það líka með umboð fyrir Peugeot og Chrysler. Líklegast eru hinir vinsælu Cherokee jeppar þeirra umtalaðasta merki núna. Jöfur greiddi engan tekjuskatt á tfmabilinu. Skattskyldur hagnaður þess var því enginn. Jöfur gekk í gegnum mikla rekstr- arerfiðleika fyrir þremur árum sem endaði með því að nýir hluthafar komu inn í fyrirtækið. Fyrirtækið er því með verulegt tap frá fyrri árum til frádráttar þegar að tekjuskatti kem- ur. Jöfur greiddi engan eignaskatt á tímabilinu. Það þýðir að fyrirtækið var ekki með eignaskattsskylda hreina eign. Við minnum hér á að nafnverð hlutabréfa í liðnum eigið fé er dregið frá hreinni eign fyrirtækja og skattleggst hjá eigendum þess. Markaðshlutdeild Jöfurs jókst á síð- asta ári. 1 Tekjuskattur - milljónir- 1991 1992 Eignaskattsskyld hrein eign - milljónir - o o 1991 1992 Markaðshlutfall 1992 1993 % 6,3 4,2 Sendibílar Fólksbílar *vantar upplýsingar fyrir árið1990 % 6,3 4,2 BILAUMBOÐIÐ Bflaumboðið er eitt af ungu bflaum- boðunum á íslandi. Það var stofnað undir lok ársins 1988. Það er með umboð fyrir BMW og Renault en fyrirtækið Kristinn Guðnason var áður með þessi umboð. Vegna mis- taka í vinnslu yfirlitsins gleymdist að skrá upplýsingar fyrir Bflaumboðið árið 1990. Bflaumboðið greiddi engan tekjuskatt árin 1991 og 1992. Skatt- skyldur hagnaður þess var enginn. Minna verður hér á að tap fyrri ára er frádráttarbært þegar að tekjuskatti kemur. Velta Bflaumboðsins hefur verið á svipuðu róli og hjá Ræsi. Þetta er lítið fyrirtæki og með litla yfirbyggingu sem hóf starfsemi eftir þensluárið 1987. Bflaumboðið greiddi engan eigna- skatt árin 1991 og 1992. Það þýðir að það var ekki með eignaskattsskylda hreina eign. Markaðshlutdeildin á fólksbflamarkaðnum var sú sama árin 1992 og 1993 og sömuleiðis á sendi- bflamarkaðnum. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.