Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Síða 36

Frjáls verslun - 01.02.1994, Síða 36
EFNAHAGSMAL DR. ÁGÚST EINARSSON, PRÓFESSOR OG FORMAÐUR BANKARÁÐS SEÐLABANKA ÍSLANDS, SVARAR SPURNINGUM FRJÁLSAR VERSLUNAR UM SJÁLFSTÆÐISEÐLABANKA MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 36 1. Er þörf fyrir seðlabanka? ,Já. Seðlabanki er opinber stofnun sem sér um verkefni sem öðrum aðil- um er ekki falið að annast. Seðlabanki er starfandi í flestum löndum og verk- efni hans eru sérhæfð." 2. Hvert er helsta hlutverk seðlabanka? „Hlutverk seðlabanka er fimm- þætt. í fyrsta lagi að gefa út seðla og mynt en seðlabankar hafa oftast einkarétt á því fyrir hönd ríkisvalds- ins. í öðru lagi að varðveita gjaldeyr-

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.