Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1994, Side 67

Frjáls verslun - 01.02.1994, Side 67
sC^ ISLENSKUR ETll MARKAÐUR Fœrandi hendi áfund út i heim „ÞEGAR ÉG fer til fundar við vini mína og viðskiptavini erlendis þarf engan að undra þótt ég færi þeim lax í einhverri mynd þar sem viðskipti mín tengjast laxi og útflutningi. Það gengur þó ekki endalaust. Ekki má gleymast að ísland hefur upp á margt annað að bjóða eins og til dæmis vatnið, skyrið og ostana að ógleymdum fallegu íslensku ullarvoðunum, tískufatnaðinum og myndabókunum, eftir alla bestu Ijósmyndara okkar. Yfirleitt fínnst mér þægilegast, tímans vegna, að kaupa þessar gjafir í íslenskum markaði." /Qrvi' COc-c^ Orri Vigfússó'n/forstjóri. Leifsstöð ■ Keflavíkurflugvelli ■ Sími (92) 50 4 50 ■ Fax (92) 50 4 60 s § I

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.