Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 14

Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 14
FRETTIR LITAGLEÐIRÁÐANDI □ agnar Siguijónsson og Sigríður Oddný Stefánsdóttir hafa tekið við rekstri versl- unarinnar UNO á Vesturgötu lOa. Þetta er sérverslun með danskan bómullarfatnað sem er firamleiddur án notkunar formalíns eða of- næmisvaldandi efna. Litið flölskyldufyrirtæki í Danmörku framleiðir og selur Uno fatnað í nokkrum stærstu borgum á Norðurlöndum. Iita- gleði er ráðandi og 27 litir í boði. Allur fatnaður- inn er úr 100% bómull og sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd. Ragnar er enginn nýgræðingur í kaupmanna- stétt þvi hann var um skeið kaupmaður í Eyjabæ í Vestmannaeyjum en hefur undanfarín ár starfað á DV. Ragnar kaupmaður í Uno fyrir innan búðarborðið. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Augsýailega eirtrt sá mirtrtsti á markaðnum GF 788 rúmast hæglega í brjóstvasanum rétt eins og gleraugun enda vegur hann aðeins 135 g með rafhlöðunni. Rafhlaða endist í 3 klst. með stöðugri notkun eða ^ 60 klst. í biðstöðu ERICSSON $ 99 númer í skammvalsminni 10 númera endurvalsminni Innbyggð klukka og vekjari SMS skilaboðasending og viðtaka PÓSTUR OG SÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 ■ Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 800 7000 • Póst- og símstöðvar um land allt 14 ■■

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.