Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 16
FRÉTTIR PENNAR ÚR PAPPÍR eð Fijálsri verslun að þessu sinni fylgir lítil gjöf til áskrifenda frá blaðinu. Það eru pennar úr end- urunnum pappír - merktír Frjálsri verslun. Það er ekki á hverjum degi sem menn 0ónus gaf á dögunum Barnaspítala Hringsins önd- unarvél fyrir nýbura og var hún gefin í nafni við- skiptavina Bónus. Öndunarvélin er tölvustýrð. Fró íifhendingu gjafarinnar. Frá vinstri: Ásgeir Haraldsson prófess- or og yfirlæknir Barnaspítala Hringsins, Jóhannes Jónsson, kaup- maður í Bónus, og Atli Dabjtu-tsson, yfirlæknir vökudeildar. 0inn þekkt- astí for- stjórinn í þýsku viðskiptalífi um árabil, Heinz Schimmelbusch, kom hingað tíl lands í sumar á vegum Guðmund- ar Franklíns Jóns- sonar, verðbréfa- sala í Wall Street í New York. Schim- melbusch, sem er austurrískur, var um árabil forstjóri Metallgesellschaft í Heinz Schimmelbusch, forstjóri Allied Resource Corp., kynnir hér fyrirtæki sitt á fundi með ýmsum fjórfestum ó Hótel Holti fyrr í sumar. Þýskalandi og var hann kjörinn mað- ur ársins í þýsku viðskiptalífi árið 1991. Hann er núna forstjóri Allied Resource Corp. í Bandaríkj- unum en það fjár- festir í fyrirtækj- um í málmiðnaði og efnavinnslu vítt og breitt um heim- inn. Hingað kom Schimmelbusch til að kynna starfsemi Allied. halda á pennum úr pappír. Pennarnir eru fengn- ir hjá fyrirtæk- inu Laka við Lang- holtsveg. Pennar að gjöf frá Frjólsri verslun. aldvin Jónsson, markaðsmaður og eig- andi Aðalstöðvarinnar, varð fimmtugur á dögunum og hélt af því tilefni mikla veislu á Hótel Borg. Talið er að um 500 manns hafi verið í veisl- unni þegar mest var. Baldvin var auglýsinga- stjóri Morg- unblaðsins um árabil. Hann tók síðan við starfi markaðsstjóra Islenska útvarpsfélagsins en hætti þar og keypti Aðalstöðina. Samhliða rekstri hennar hefur hann unnið að markaðsmálum fyrir ís- lenskan landbúnað. Baldvin Jónsson í afmælisveislu sinni ó Hótel Borg. I bakgrunni eru sonur hans, Björn, og eiginkona, Margrét Björnsdóttir. _______________________ AFMÆLIBALDVINS 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.