Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 16
FRÉTTIR
PENNAR ÚR PAPPÍR
eð Fijálsri verslun að þessu sinni
fylgir lítil gjöf til áskrifenda frá
blaðinu. Það eru pennar úr end-
urunnum pappír - merktír Frjálsri verslun.
Það er ekki á hverjum degi sem menn
0ónus gaf á dögunum Barnaspítala Hringsins önd-
unarvél fyrir nýbura og var hún gefin í nafni við-
skiptavina Bónus. Öndunarvélin er tölvustýrð.
Fró íifhendingu gjafarinnar. Frá vinstri: Ásgeir Haraldsson prófess-
or og yfirlæknir Barnaspítala Hringsins, Jóhannes Jónsson, kaup-
maður í Bónus, og Atli Dabjtu-tsson, yfirlæknir vökudeildar.
0inn þekkt-
astí for-
stjórinn í
þýsku viðskiptalífi
um árabil, Heinz
Schimmelbusch,
kom hingað tíl
lands í sumar á
vegum Guðmund-
ar Franklíns Jóns-
sonar, verðbréfa-
sala í Wall Street í
New York. Schim-
melbusch, sem er
austurrískur, var
um árabil forstjóri
Metallgesellschaft í
Heinz Schimmelbusch,
forstjóri Allied Resource
Corp., kynnir hér fyrirtæki
sitt á fundi með ýmsum
fjórfestum ó Hótel Holti
fyrr í sumar.
Þýskalandi og var
hann kjörinn mað-
ur ársins í þýsku
viðskiptalífi árið
1991. Hann er
núna forstjóri
Allied Resource
Corp. í Bandaríkj-
unum en það fjár-
festir í fyrirtækj-
um í málmiðnaði
og efnavinnslu vítt
og breitt um heim-
inn. Hingað kom
Schimmelbusch til
að kynna starfsemi
Allied.
halda á pennum úr pappír.
Pennarnir eru fengn-
ir hjá fyrirtæk-
inu Laka
við Lang-
holtsveg.
Pennar að gjöf frá Frjólsri verslun.
aldvin Jónsson, markaðsmaður og eig-
andi Aðalstöðvarinnar, varð fimmtugur á
dögunum og hélt af því tilefni mikla
veislu á
Hótel Borg.
Talið er að
um 500
manns hafi
verið í veisl-
unni þegar
mest var.
Baldvin var
auglýsinga-
stjóri Morg-
unblaðsins
um
árabil.
Hann tók síðan við starfi
markaðsstjóra Islenska
útvarpsfélagsins en hætti
þar og keypti Aðalstöðina.
Samhliða rekstri hennar
hefur hann unnið að
markaðsmálum fyrir ís-
lenskan landbúnað.
Baldvin Jónsson í afmælisveislu sinni
ó Hótel Borg. I bakgrunni eru sonur
hans, Björn, og eiginkona, Margrét
Björnsdóttir. _______________________
AFMÆLIBALDVINS
16