Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Page 20

Frjáls verslun - 01.07.1997, Page 20
FORSÍÐUEFNI Qrosti Bergsson, framkvæmdastjóri og einn helsti eig- andi Opinna kerfa, hefur dyrnar á skrifstofunni hvorki lokaðar né opnar. Hann hefur einfaldlega ekkert skrif- stofuherbergi fremur en aðrir starfsmenn! Vinnusvæði starfs- manna eru afmörkuð með skilrúmum og á bak við eitt þeirra situr Frosti - rétt eins og hver annar starfsmaður. Svona hefur hann haft það frá árinu 1984, eða frá því hann hóf störf fyrir úti- bú Hewlett Packard á íslandi. Hann er í nálægð við starfsmenn sína - og þeir við hann. Þannig vill hann hafa það - þannig fylg- ist hann með - þessi 48 ára nestor íslenskra tölvusala sem á námsárum sínum var til sjós á togurunum Júpíter og Surprise á sumrin. Hann datt óvart inn í tölvubransann árið 1974 þegar hann, þá nýútskrifaður rafeindatæknifræðingur frá Danmörku, var ráðinn til Kristjáns 0. Skagfjörð til að undirbúa stofnun Frosti Bergsson, 48 ára framkvæmdastjóri undanfarið - ekki síst vegna fjárfestinga Frosti Bergsson, framkvœmdastjóri Opinna kerfa, hefur verid í eldlínunni. tölvudeildar. Hann „kom grænn út úr skóla”, eins ar það sjálfur, og brá sér í hlutverk Davíðs á tölvumarkaðnum en Golíat - sem þá var auðvit- að IBM á íslandi - átti markaðinn og var með um 95% markaðshlutdeild. Þótt Frosti sé að vísu ekki kominn í hlut- verk Golíats á markaðnum hafa Opin kerfi þanist út og verið í sviðsljósinu. Fyrirtækið var nýlega skráð á Verðbréfaþingi Islands og og hann orð- sömuleiðis hefur það á þessu ári keypt 51% í Skýrr hf., um 40% í ACO, um 23% í Skímu-Miðheimum. Ekki vakti síður athygli þegar Opin kerfi föluðust eftir hlutabréfum í Nýheija - einum helsta keppinautnum - en það gekk ekki eftir. A síð- asta ári seldu Opin kerfi tæpan 20% hlut sinn í Tæknivali og högnuðust á því um 60 milljónir. Þá keypti fyrirtækið um 30% í hugbúnaðarhús- inu Þróun. Árið 1995 keypti það 40% í Oracle á VIÐTAL: Jón G. Hauksson MYNDIR: Geir Óiafsson 20

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.