Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 21
Arðsemi eigin (]ar Opinna kerfa. um tengslum við viðskiptavinina. Það er rauði þráðurinn í stefnu hans gagnvart starfsmönnum. Hann segir við þá: „Þreytist aldrei á að sinna viðskiptavinunum - það eru þeir sem greiða ykkur launin!” Frosti Bergsson er fæddur 30. desember 1948. Hann er því af ‘68 kynslóðinni svonefndu. Foreldrar hans eru Bergur Har- aldsson og Kristín L. Valdimarsdóttir. Frosti er giftur Halldóru Mathiesen kerfisfræðingi. Þau eiga saman 2 ára son, Berg. Sonur Halldóru og fóstursonur Frosta er Matthías Árni sem er 14 ára. Frá fyrra hjónabandi á Frosti 2 börn; Frey, 27 ára, og Önnu Dóru, 22 ára. Freyr er nýútskrifaður arkitekt í Bandaríkjunum og starfar í Los Angeles. Anna Dóra er nem- andi í sálfræði við Háskóla Islands. Þá á Frosti sonarson - og heitir sá Viktor Þór. Frosti er alinn upp í Kópavogi, nánar til tekið við Víði- hvamminn, en þangað fluttist hann 7 ára. A þessum árum var Kópavogur að vaxa úr grasi á methraða og var bærinn nánast eins og ein stór nýbygging. Nágranni, og helsti vinur Frosta í Kópavogum, var Kristmundur Asmundsson, nú heilsugæslu- læknir í Keflavík, og er hann enn í dag helsti vinur Frosta. Að vinskapnum hlúa þeir með því að spila bridge saman aðrahverja helgi með mökum sínum, auk þess sem þeir bregða sér saman í golf þegar tími gefst. Opinna kerfa, hefur verið áberandi í viðskiptalífinu Opinna kerfa í öðrum tölvufyrirtækjum. Fyrirtœkið hefur fjárfest mjög í öðrum tölvujyrirtœkjum undanfarid. íslandi - en fýrirtækinu var um leið breytt í íslenskt hlutafélag; Teymi. Síðan hafa Opin kerfi selt uin 7,5% þess hlutar til starfs- manna Teymis. Opin kerfi eru því með mörg járn í eldinum! Frosti hefur farið fýrir fyrirtækinu frá upphafi. Hann er sagður harður í viðskiptum, duglegur og áræðinn, - og ein- stakur sölumaður. Þótt hann sé framkvæmdastjóri gegnir hann líka starfi sölustjóra - og oftar en ekki má sjá hann við símann á kafi við að selja. Hann telur sölu ekki lokið þótt sölu- samningur sé að baki. Þveröfúgt, mikilvægt sé að halda góð- Á æskuárum sínum í Kópavoginum keppti Frosti í há- stökki og víðavangshlaupi með Breiðabliki. Báðar greinarnar hentuðu honum vel. Og svo skemmtilega vill til að bæði há- stökkið og víðavangshlaupið eiga sér vissa samsvörun í starfi hans. Hann hefúr haft þol og þrek víðavangshlauparans til að selja tölvur í um 23 ár og hugrekki hástökkvarans til að vippa fyrirtæki sínu yfir hindranir með góðum stökkum. Uppgang- ur Opinna kerfa sýnir að hástökkvarinn virðist ennþá kunna sínar kúnstir. 53 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.