Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 37

Frjáls verslun - 01.07.1997, Síða 37
Um 60% forstjóra í könnuninni voru með yfir 600 þúsund í tekjur á mán- uði. mánuði fyrir að aka svo dýrum bíl fyrirtækisins. Fyrirtækið á bílinn og greiðir all- an rekstrarkostnað hans. Forstjór- inn þarf því ekki að kaupa bíl númer tvö á heimilið og sparar fyrir vikið nokkurt fé. Það er hins vegar langur vegur frá því að hann aki á bíl fyrir- tækisins ókeypis. SH EMBÆTTISMENN ÚRTAK íSAMANBURÐI MILLIÁRA (Sömu 14 einstakl. bæði árin) +5 5 Meðaltekjur '96 = 450 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 401 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 12,2% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% * Raunhækkun tekna +5,5% ENDURSKOÐENDUR ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 16 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '96 = 528 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 493 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 7,1% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunhækkun tekna +0,7% +0,7% VERKFRÆÐINGAR ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 17 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '96 = 338 þús. á mán. Meðaltekjur '95 = 345 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = -2,0% Hækkun launavísitölu milli ára = 6,4% Raunlækkun tekna -7,9% * -7,9% ÓDÝRAR! LAUSN FYRIR LAGERINN QG GEYMSLUNA Nýtt öflugt og ódýrara hillukerfi, auðvelt í uppsetningu, engar skrúfur. Fagleg ráðgjöf- leitið tilboða. Isold ehf. Umboðs-& heildverslun Faxafen 10-108 Reykjavík Sími 581 1091 - Fax 553 0170 37

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.