Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.07.1997, Qupperneq 48
" hefur orðið veruleg aukning á framsali aflaheimilda. Er handhafa aflaheimildar nú leyfilegt að lána eða selja öðrum afla- heimildina. Ef aflaheimild er seld missir seljandinn rétt sinn til að fá henni úthlutað aftur fyr- ir næsta fiskveiðiár. Fram- sal aflaheimilda, hvort sem er innan fiskveiðiárs- ins eða til frambúðar, er nú lítið heft. Varðandi framsal innan árs, þ.e. lán á aflaheimildum, gildir sú meginregla að nýti skip sér minna en 50% afla- heimilda sinna tvö ár í röð fellur aflaheimild þess nið- ur. Framseljanlegar veiði- heimildir eru grundvallar- atriði í þessum lögum því með þeim er unnt að færa aflaheimildir á færri skip og þar með ná aflanum með minni tilkostnaði. Aflaheimildir eru hvorld bundnar við byggðarlög né landsvæði og geta því flust milli landsvæða. Hins vegar hafa viðkomandi byggðarlög forkaupsrétt að skipum sé ákveðið að selja þau frá byggðarlögun- um. Forkaupsrétturinn hefur þó ekki komið í veg fyrir að tilfærsla aflaheim- ilda milli sveitarfélaga undanfarin ára- tug hefur verið gríðarleg. Mörg dæmi eru um sveitarfélög sem eiga nánast engar afla- heimildir þrátt fyrir að eiga sér langa sögu í út- gerð og fiskvinnslu. I kvótakerfinu lifir enginn á frægðinni - nema e.t.v. þeir sem fiskuðu vel á viðmið- unarárunum. Metum nú verðmæti aflaheimilda sem flust hafa milli kjördæma á tímabil- inu 1986 til 1996/'97. Að- ferðin er í raun einföld og byggir á samanburði á stöðu aflaheimilda í kjör- dæmunum á tveimur tíma- punktum. Fyrrgreindur samanburður byggir ein- göngu á upplýsingum frá Fiskistofu um úthlutaðar aflaheimildir og upplýsing- um um markaðsverð var- anlegra aflaheimilda allra kvótabundinna fiskteg- unda. Rétt er að benda á að ekki er tek- ið tillit til þeirra viðskipta með aflaheim- ildir sem átt hafa sér stað á því fiskveiði- TEXTI Magnús Pálml Örnólfsson Seldar aflaheimildir 1986-1996/97 nettó I Reykjanes Vesturland Suðurland ■ Austurland I Vestfiröir ■ Reykjavík Af kjördæmum sem hafa selt kvóta hefúr mestur kvóti farið frá Reykjavík og Reykja- nesi en hlutfallslega minnst hefur farið af kvóta frá Vestfjörðum. Greinarhöfundur, Magnús Pálmi Örnólfsson, útskrifaðist sl. vor sem hagfræðingur frá Háskóla Islands. Lokaritgerð hans fjallaði um tilfærsl- ur aflaheimilda á milli sveitarfélaga á síðustu tíu árum. Ritgerðin er afar fróðleg og niðurstöður hennar athygl- isverðar! vóti streymir á milli landshluta og liggur leiðin norður í þeim efnum. Varanlegar tilfærslur og sameining kvóta voru takmörkuð á fyrstu árum kvótakerfisins vegna þess að lög varðandi það voru ætíð tímabund- in, ýmist til eins, tveggja eða þriggja ára í senn. Nú eru lögin ótímabundin og Norðlendingar skara fram úr í kvótakauþum: A síöastliönum tíu árum hafa Norölendingar bœtt viö sig kvóta frá öörum kjör- dœmum fyrir um 14,5 milljaröa. Úgeröir í öörum kjördœmum hafa ekki „misst” kvóta sinn - heldur selt Norölendingum hann. Hlutfallslega minnst hefur fariö afkvóta frá Vestfjörðum! 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.