Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 4
„Þetta byrjaði Ég gafst upp á að bíða eftir góðærinu. Fyrir jólin í fyrra keypti ég hlutabréf í Auðlind og þá fór ég loksins að sjá breytingar. Auðlindarbréfin gáfu arð, veittu skattafslátt og hækkuðu í verði. Á einu ári sá ég eignina aukast um 43%! Eftir að ég eignaðist Auðlindarbréfin hef ég meira á milli handa og mér er sem ég sjái mig eftir nokkur ár ef vöxturinn heldur svona áfram! allt þegar ég keypti hlutabréf í Auðlind.. A HLUTABRÉFAS JÓÐURINN AUÐLINDHF. Auðlindarbréf keypt 18/11 '96 Kaupverð (hámark sem nýtist til skattafrádráttar) 260.000 Gengishagnaður (umfram arö og þóknun) 14.786 10% aröur (greiddur út í júlí '97) 12.322 Skattafsláttur (endurgreiddur (ágúst '97) 85.030 Eign um mánaöamót nóv./des. 1997 372.138 Siðastliðin sjö ár hefur Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. skilað bestu ávöxtun sambærilegra sjóða á fslandi. Sjóðurinn einkennist af virkri stýringu á innlendu hlutabréfasafni og umtalsverðri eign I erlendum verðbréfum. Avallt er leitast við að draga úr sveiflum á gengi og minnka áhættuna. Árið 1997 héldu eigendur Auðlindabréfa áfram að njóta betri ávöxtunar en þeir sem bundu fé í öðrum hlutabréfasjóðum. Tryggðu þér skattafslátt með því að kaupa Auðlindarbréf fyrir áramót og sjáðu góðærið í hendi þér! Boðgreiðsiur VISA/EURO -afgreiðsla með einu símtali. SPARISJÓÐIRNIR KAUPÞING HF Sölustaðir: Sparisjóðirnir um land allt. Kaupþing Norðurlands hf. Kaupvangsstræti 4, slmi 462 4700. Kaupþing hf. Ármúla 13A, slmi 515 1500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.