Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 30
Ktármál Dhvaða félagi á ég I að kaupa hluta- bréf? Þetta er spurning sem heyrist gjarnan þegar komið er fram í desember og margir íhuga að kaupa hlutabréf vegna skatta- afsláttar. Almenna regl- an er sú að kaupa í hluta- bréfasjóðum - og dreifa þannig áhættunni - þegar um lágar upphæðir er að ræða, eins og í tilviki kaupa vegna skatta- afsláttarins. Sumir vilja þó frekar kaupa í einstaka fyrir- tækjum vegna þess að þeir hafa gaman af að fylgjast með „sínu“ félagi. Reglan er þó þessi: Flest bendir til að hlutabréf séu betri kostur en skuldabréf, eins og t.d. ríkisskuldabréf, sé litið til langs tíma. I sjálfu sér eru engar töfraformúlur til við kaup á hlutabréfum. Það er engin vissa fyrir- fram um ávöxtun; hlutabréf eru áhættufjárfesting og verð þeirra sveifl- ast. Meira að segja stórfjárfestir eins og Warren Buffett, sem er þjóðsagna- persóna í Bandaríkjunum, fer yfir mörg atriði áður en hann tekur upp tékkheftið og kaupir bréf í fyrirtækj- um. Þegar hann keypti um 7% í Coca- Cola árið 1988 vó þungt hjá honum hve mikla trú hann hafði á Roberto Hann segist þess. „Horfið á forstjorana, segir Buffett. löngu fyrr í Coca-Cola, hefði verið Paul Austin, fyrrverandi forstjóri Coca-Cola. Buffett leist ein- faldlega ekki á hann. Buffett segist ekki ijárfesta í fyrirtækjum lítist honum ekki á stjórnendur þeirra. Það sé jú einu sinni verið að treysta þeim til að ávaxta féð. Sömuleiðis kaupir hann yfirleitt ekki í fyrirtækjum sem starfa á markaði sem hann skilur ekki nægilega vel. Þannig heilla tölvufyrir- tæki hann ekki. sveiflast hljóta menn að staldra við - fyrirtæki geta fallið ótrúlega fljótt í valinn sé sofnað á verðinum í sam- keppninni. Farsæl saga, mikil arð- semi eiginijár og traustur forstjóri gera fyrirtæki „aðlaðandi” í augum fjárfesta. En hitt verður einnig að horfa á: Á fyrirtækið möguleika til langs tíma og verða þar góðir stjórn- endur? Hlutabréf eru langtímafjárfest- ing. Þess vegna eiga flestir hluta- bréf lengi og fara ekki á taugum þótt verð þeirra lækki um stundar- sakir. Yissulega geta komið þær að- stæður að bréfin rjúki óeðlilega hátt upp þannig að það sé hrein- lega glapræði að selja ekki og hagnast. En á slíkar aðstæður borgar sig ekki að reiða. Þeir, sem spara fyrir bílakaupum á næsta ári, ættu ekki að kaupa hlutabréf heldur skuldabréf eða bréf verð- bréfasjóða. Aðstæður manna eru misjafn- ar. Það, sem hentar einum, þarf alls ekki að henta öðrum. Og ald- ur fólks skiptir einnig máli. Megin- reglan er sú að yngra fólk er með miklu stærri hluta af sparnaði sínum í hlutabréfum en eldra fólk. Hlutabréf sveiflast yfirleitt meira í verði en skuldabréf. Því getur komið sér illa fyrir eldra fólk, sem þarf að losa um fé vegna eftirlaunaáranna, að hafa stóran hluta af sparnaði sínurn í hlutabréfum. Almenna reglan er þessi: Flest bendir til að hlutabréf séu betri kostur en skuldabréf, eins og t.d. ríkisskulda- Nokkur ráb við kaup á hlutabréfum: HORFW Á FORSTJÓRANA Goizueta, forstjóra Coca-Cola, sem stjórnanda - en hann tók við forstjóra- stöðunni hjá Coca-Cola árið 1980. Goizueta lést úr krabbameini fyrir nokkrum vikum og hafði Buffett á orði að með honum væri genginn ein- stakur stjórnandi. Buffett sagði, að ástæða þess að hann hefði ekki keypt TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 30 Þótt töfraformúlur séu engar eru nokkur atriði sem er þó augljóslega gott að hafa í huga við kaup á hlutabréfum. Tvennt ættu allir að spyrja sig um: Hvernig er rekstrar- saga fyrirtækisins og hvað ætlar fyrir- tækið sér að gera á næstu árum? Ef það sýnir sig að arðsemi fyrirtækis bréf, þegar til langs tíma er litið. Ekk- ert er þó öruggt í þeim efnum. Ef þið ætlið að kaupa hlutabréf kaupið þá í hlutabréfasjóðum ef þið eruð með lág- ar fiárhæðir og hafið ekki áhuga á að fylgjast með markaðnum. Hlutabréfa- sjóðir dreifa áhættu og ná hagkvæmni í kaupum og umsýslu vegna stærðar.SQ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.