Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 35
Guinness klúbburinn hittíst á Dubliners. bæ sínum, Waterford á Irlandi, og það æxlaðist síðan þannig að hann og f( Horgen settu upp í félagi írska krá í s' Osló. Nú er það svo í Roundtable hreyf- o ingunni að menn hætta þegar þeir eru fertugir. Við félagarnir áttum því allir að o hætta um líkt leyti og vorum að ræða s hvernig við gætum haldið sambandinu o þegar Patrick stakk upp á því að við þ skyldum bara opna írska krá í Reykjavík b og þá gætum við átt þijá fundarstaði, í þ Waterford, Osló og Reykjavík." s ii KAFFI, KONFEKT OG SAMNINGAR d Þegar þetta var hafði Bjarni aldrei u komið að veitingarekstri nema sem venjulegur kráargestur og fannst hug- ti myndin satt að segja dálítið ijarlæg. En g honunr fannst að þar sem félagar hans I hefðu nokkra reynslu af faginu ætti f þetta að vera í lagi og undirbúningur r hófst. Fyrst höfðu þeir félagar mikinn I áhuga á Hafnarstræti 7 og áttu marga i fundi með eigendum þar. Það var síðan f á haustmánuðum 1995 sem Hafnar- ( stræti 4 kom á markaðinn og þeir félag- c ar fóru strax á staðinn til að skoða. 1 „Ég fann um leið og ég tók í snerilinn | til þess að opna að þetta var rétti staður- ; inn,“ segir Bjarni þegar hann rifjar þetta i upp. í fyrstu var talið að eigandinn, rosk- 1 in kona sem var borin og barnfædd í } húsinu, vildi ekki leigja það undir svona ‘ starfsemi en Bjarni efaðist aldrei. ( „Ég heimsótti eigandann og við fengum okkur kaffi og konfekt. Ég út- skýrði okkar hugmyndir og samstarf okkar heíur alltaf verið mjög gott.“ Sex írskir smiðir komu til landsins og unnu nótt og dag með íslenskum starfsbræðrum sínum svo hægt væri að opna á tilsettum tíma. Það stóð glöggt því sama dag og Dubliner var opnaður breyttust innflutningsreglur ÁTVR þannig að innflutningsaðilar skyldu sjálfir leysa út þann bjór sem þeir flyttu inn. Um tíma leit svo illa út að ekki yrði dökkur Guinnes bjór á krönunum á opn- unardaginn. „Ölgerð Egils gerði kraftaverk og sá til þess að við fengum bjórinn í tíma. 01- gerðin er umboðsaðili Guinness. Það kom þannig til að ég fór út til írlands og fékk það staðfest að hér væri enginn umboðsmaður og fékk nokkurs konar leyfi hjá þeim til þess að útvega þeim umboðsmann. Ég ræddi síðan við Vífil- fell, Víking og Ölgerðina og gaf síðan Guinness skýrslu. Þeir völdu Ölgerðina, enda gróið og traust ljölskyldufyrirtæki líkt og þeirra eigið. Þetta samstarf hefur gengið alveg sérlega vel. Við leggjum áherslu á að vera alltaf með besta bjór- inn og það er hægt að geyma allt að 100 kúta í svölum kjallara undir húsinu en það er gríðarlega mikilvægt að bjórinn sé alltaf við hestaheilsu, ef svo má að orði komast, þegar hann er drukkinn." sölu á írskum bjór. þetta í hug? ir Roundtable, tók þátt í nefndastörfum erlendis og kynntist þannig tveimur mönnum, Norðmanninum Björn Horgen og íranum Patrick Keegan, og með okkur þremur tókst mjög góð og óijúfanleg vinátta. Patrick rak og rekur enn krá í heima- inn á íslandi aðsetur sitt en í honum eru sérlegir aðdáendur hins dökka bjórs sem setjast saman með kollu einu sinni í mánuði. ÞRÍR VINIR STOFNA KRÁ íslendingurinn bak við írska pöbbinn Dubliner í Hafnarstræti er ekki vanur veitingamaður. Hann er ekki alveg einn á ferð því hann er í samstarfi með tveim- ur vinum sínum, einum Ira og einum Norðmanni. Þetta er Bjarni Ómar Guð- mundsson, véliðnfræðingur, heildsali með tölvuvörur og nú síðast veitinga- maður og fljótlega útflytjandi. Hann hef- ur um langt skeið rekið fyrirtæki sem selur rekstrarvörur fyrir tölvur og heitir B.Ó.G. Tölvuvörur. Hann rifjaði það upp fyrir Fijálsa verslun hvernig þetta gekk allt fyrir sig. „Þetta byrjaði allt saman í félagsskap sem heitir Roundtable. Þetta er félag sem upphaflega var sett á laggirnar í tengslum við Rotary hreyfinguna og byggir á sömu meginhugmynd, þ.e. að þarna skuli blanda geði menn úr öllum starfsstéttum. Ég gekk í þessa hreyf- ingu 1985 og fann mig strax mjög vel og kynntist mörgum góðum félögum. Ég tók strax að mér ýmis embættisstörf fyr- TRÆTI FÖRUM Á KRÁNA OG KNEYFUM BJÓR Um þessar mundir er talið að það séu einhvers staðar á bilinu 4000-6000 írskar krár í heiminum. 300 eru í Þýskalandi og 250 á Ítalíu en í Bandaríkjunum skipta þær þúsundum, enda þar búsettir fleiri írar en á írlandi. Þess ber að geta að í Dublin einni eru 1500 krár þannig að írar geta vel við unað. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.