Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 56
Hér er verið að þvo rútu í þvottaskýlinu við Hestháls. * **** er ekki með rekstur hópferðabíla. í sumar voru um 70 bílar á skrá hjá fyrirtækinu. í vet- ur eru skráðir bílar um 35. Yfir veturinn sér Hópferðamiðstöðin um skólaakstur fyrir Reykjavíkurborg og eru 12- 15 bílar í því verkefni. Daglega eru skólabörn flutt úr Skerjafirði í Melaskóla, úr Suðurhlíð- um í Hlíðaskóla og yst úr Grafarvogshverfi í Rimaskóla. Að auki sér Hópferðamiðstöðin um flutning barna í sund og leikfimi fyrir ýmsa skóla. Skólabörn í Rimaskóla njóta þjónustu Hópferðamiðstöðvarinnar en bílar fyr- irtækisins aka þeim úr og i skólann. Öhverjum degi flytja bílar Hópferða- miðstöðvarinnar mikinn fjölda far- þega í lengri eða skemmri ferðir. Væru allir bílar stöðvarinnar ræstir út sam- tímis gætu þeir flutt um 2000 manns í einu. Iðulega flytja bílar Hópferðamiðstöðvarinnar 1000 til 1500 farþega á dag þegar haldnar eru hér viðamiklar ráðstefnur og önnur stór verkefni koma á sama tíma. Hópferðamiðstöðin var stofnuð fyrir 20 árum og er einkahlutafélag 50 hluthafa. Þar af eru um 30 aðilar með skráða bíla í af- greiðslu stöðvarinnar. Hópferðamiðstöðin annast, sem umboðsaðili, útleigu á bílum en FRÁ 9 í 65 SÆTI Þorleifur Þór Jónsson, framkvæmda- stjóri Hópferðamiðstöðvarinnar, segir enn miklar árstíðasveiflur í akstri hópferðabíla en ferðamannavertíðin hafi þó lengst verulega. Ánægjulegt er til þess að vita að nú sé verið að taka á móti hópum í nokkurra daga ferðir út um land allt fram í nóvember. Þar við bæt- ast hefðbundnar helgarferðir allan veturinn. „Við erum með umfangsmikla vinnu fyrir ferðaskrifstofurnar auk almennrar hópferða- þjónustu fyrir hvern þann sem þarf á rútum að halda. Rúturnar eru frá 9 upp í 65 sæta svo þær henta hvaða hóp sem er." Hópferðamiðstöðin er með góða bíla í þjónustu sinni „og við erum með einn nýleg- asta bílaflotann á markaðnum. Því miður er rekstrarumhverfi hópferðabíla þannig að það leyfir ekki æskilega endurnýjun á bílum nema menn eigi því stærri flota á bak við sig sem getur borgað þá upp. Sé litið á bíl sem sjálfstæða rekstrareiningu þá nær nýr bíll HÓPFERÐAMIÐSTÓÐIN M 56 mzsEmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.