Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 19
EFAFYRIRTÆKJANNA a<j ARMAL er afar lífleg á milli verðbréfafyrirtœkjanna - og hefursjaldan verið harðari. þeirra til sögunnar. ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, BÚNAÐARBANKANUM VERÐBRÉFUM orsteinn Þorsteinsson, 49 ára, er framkværadastjóri Búnaðarbankans Verð- bréfa. Það er sérstakt verðbréfa- og ijárstýringarsvið innan bankans og var sett á laggirnar fyrir rúmu ári. Þorsteinn starfaði áður hjá Nor- ræna ijárfestingarbankanum, NIB, í Helsinki í um tiu ár - síðast sem yfirmaður íjármálasviðs sem er ein áhrifamesta staðan innan bankans. Þorsteinn hefur því yfirgripsmikla reynslu á sviði fjár- mála. Búnaðarbankinn stofnaði Búnaðarbankann Verðbréf eftír að hafa selt hlut sinn í Kaupþingi tíl Sparisjóðanna. Þorsteinn lauk prófi frá Verslunarháskólanum (Handels- hojskolen) í Kaupmannahöfn árið 1972. Næstu þijú árin var hann starfsmaður hjá 3M A/S í Kaupmannahöfn er hann kom heim tíl Islands og hóf störf sem rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi. Þaðan hélt hann norður í land. Hann var bæjarstjóri á Sauðárkróki á árunum 1978 tíl 1982 er hann var ráðinn framkvæmdastjóri Steinullarverk- smiðjunnar. Þvi starfi gegndi hann tíl ársins 1986 er hann hóf störf hjá NIB í Finnlandi. Eiginkona Þorsteins er Þórdís Viktorsdóttir. TRYGGVITRYGGVASON, KAUPÞINGI NORÐURLANDS ryggvi Tryggva- son, 26 ára, er framkvæmda- stjóri Kaupþings Norður- lands á Akureyri. Hann tók við því starfi í byrj- un febrúar síðastlið- inn. Tryggvi var um tíma hjá VÍB í Reykjavík áður en hann hélt norður tíl Akureyrar - til Kaupþings Norðurlands. Tryggvi er raun- ar Akureyringur í húð og hár - sonur Tryggva Gíslasonar, skóla- meistara á Akureyri. Tryggvi er yngstur framkvæmdastjóranna átta sem hér eru kynntír tíl sögunnar. Tryggvi tók stúdentspróf í Danmörku en nam viðskiptaffæði við Háskóla Islands. Þar útskrifaðist hann vorið 1995. Um haustíð hélt hann í framhaldsnám til Skotlands. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í ijármálum frá Strathclyde í Glasgow vorið 1996. Eiginkona Tryggva er Guðný Maríanna Þorsteinsdóttír og eiga þau eina dóttur. JAFET OLAFSSON, VERDBRÉFA- STOFUNNI afet Olafsson, 46 ára, er fram- kvæmdastjóri Verðbréfastofunnar. Fyrir- tækið tók tíl starfa fyrir rúmu ári og var Jafet einn aðalhvatamað- urinn að stoihun þess. Jafet var áður framkvæmdastjóri Islenska útvarpsfélagsins, Stöðvar 2. Hann hefur víðtæka reynslu á fj ármálamark að n u m en árið 1988 varð hann útíbússtjóri Iðnaðarbankans í Lækjargötu og síðar Islandsbanka á sama stað. Aður starfaði hann meðal annars hjá Þróunarfélagi íslands. Jafet er viðskiptafræðingur að mennt og útskrifaðist frá Há- skóla Islands 1977. Auk þess að hafa verið áberandi í viðskiptalíf- inu um árabil hefur Jafet látíð mjög tíl sín taka á sviði félagsmála. Hann er formaður Badmintonsambands íslands og sat í stjórn badmintondeildar Vals á árunum 1975 tíl 1985. Eiginkona Jafets er Hildur Hermóðsdóttir ritstjóri og eiga þau þijú börn. GUNNAR HELGI HÁLFDANARSON, LANDSBRÉFUM unnar Helgi Hálfdanarson, 46 ára, er framkvæmda- stjóri Landsbréfa. Hann hefur langa reynslu af verðbréfa- viðskiptum en árið 1980 var hann ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestingarfélags íslands. Þegar Landsbankinn stofhaði dótturfélag sitt, Landsbréf, árið 1989 var hann ráðinn forstjóri þess. Gunnar er einn kunnastí maðurinn hér á landi í verðbréfaviðskiptum eftír að hafa verið í eld- línunni á því sviði í um sextán ár. Hann hefur setið í ýmsum nefnd- um, tilnefndur af opinberum aðilum. Gunnar varð viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands 1976. Á ár- unum 1981 til 1983 fékk hann leyfi frá störfum sem framkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélagsins og hélt í framhaldsnám tíl Kanada. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í rekstrarhagfræði, með jár- mál sem sérgrein, frá McMaster University í Hamilton, Ontario í Kanada, vorið 1983. Eiginkona Gunnars er Gunnhildur Lýðsdóttír og eiga þau þrjú börn. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.