Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 25
við tölvu. Nýlega kom á markað að- gengilegur hugbúnaður fyrir almenning þar sem hægt er að vinna myndir í tölvu. Til dæmis er hægt að búa til kort, sem ný hlið á málinu. Hans Petersen hf. er dæmi um gott íslenskt íplskyldufyrir- tæki en í ljósi breyttra tíma er eðlilegt að það fari á Verðbréfaþing Islands og breytist úr hefðbundnu íjölskyldufyrir- tæki í eftirsóknarvert íyrirtæki sem skráð er á Verðbréfaþingi Islands," segir Frosti. „Opin kerfi hf. var skráð á Verðbréfa- þingi íslands síðastliðið sumar. Við erum því með reynslu á þessu sviði og þess vegna ákjósanlegur samstarfsaðili. Okkar markmið er að þessi fjárfesting skili hagnaði og erum við líka að leita að traustum samstarfsaðila." Um íramtíðina segir Frosti að hags- munir þessara tveggja íýrirtækja fari vel lokuö fjölskyldufyrirtœki verði oþnuö og skráö á Veröbréfaþingi. almanök og fleira, breyta myndum, bæta þær og senda um allan heim á tölvuneti. Stærsti viðskiptahópur okkar er hins vegar almenningur sem tekur fjölskyldu- myndir á sína hetðbundnu myndavél og vill varðveita minningar sínar á hágæða ljósmyndapappír," segir Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans Petersen hf. Opin kerfi hf. keyptu 18,2% hlut í Hans Petersen hf. og jafnframt keypti Þróunarfélagið hf. 18,2% hlut í fyrirtæk- inu. Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri Opinna kerfa, fer inn í stjórn Hans Peter- sen hf. ásamt Andra Teitssyni, fram- kvæmdastjóra Þróunarfélagsins hf. Opin kerfi hf. er 10 ára gamalt fýrirtæki, sér- hæft í upplýsingatækni. Kom það Frosta á óvart þegar boðinn var hlutur til kaups í þessu gamalgróna fyrirtæki? Já, það kom á ^_ óvart. Annars vegar höfum við séð Hans Petersen sem traust og gott íyrirtæki og hins vegar sem hugs- anlegan samstarfsað- ila. Við vorum farin að ræða við Hildi um samstarf og því kom hugsanlegt eignarhald „Hans Petersen hf. er dæmi um gott íslenskt fjölskyldufyrirtæki en í Ijósi breyttra tíma er eölilegt aö þaö fari á almennan hlutabréfamarkað og breytist úr hefðbundnu fjöl- skyldufyrirtæki í eftirsóknarvert fyr- irtæki sem skráð er á Verðbréfa- þingi íslands," segir Frosti. saman. „Hewlett Packard er að koma með nýja kynslóð af tölvubúnaði sem getur verið áhugavert fyrir Hans Peter- sen að selja, svo sem stafrænar mynda- vélar, skanna og prentara. Með tilkomu starfrænnar myndbandsupptökuvélar er hægt að skoða hvern ramma fyrir sig í tölvunni og velja ákveðinn myndramma. Hann má síðan prenta út, í allt að plakat- stærð. Fyrirtæki og einstaklingar eru komin inn á Internetið með hreyfanlegar myndir. Verð á nýjum tækjum hefur lækkað verulega og því eru að opnast nýir markaðir. Við metum það þannig að hin heföbundna pappírsframköllun sé alls ekki á undanhaldi heldur séu ný notkunarsvið að opnast,“ segir Frosti. Nú ferð þú í stjórn Hans Petersen hf. sem fagnar 90 ára afmæli á þessu ári. Hvernig finnst þér að fara inn í gamalgró- __ ið fyrirtæki? „Eg hef áður farið inn í stjórn rótgróins íyrirtækis. Eg tel að hagsmunir okkar og þeirra, sem fyrir eru í hlutafélaginu, fari saman. Aðalatriðið er að menn starfi sam- an og í sátt við þá hluti sem er verið að Bármál gera. Markmiðið er að bæta reksturinn og ná fram meiri arðsemi. í byrjun þarf að marka skýra stefnu og ég ímynda mér að gerð verði skráningarlýsing fyrir Verðbréfaþingið þar sem framtíðarsýn fyrirtækisins verður skilgreind fyrir væntanlega hluthafa. Við horfum á arð- semi eigin tjár og eiginfiárstaða Hans Petersen hf. er mjög sterk. Byrjað verður á að skipta fyrirtækinu í tvennt, annars vegar rekstur fasteigna og hins vegar rekstur fyrirtækisins til að ná upp betri ávöxtun í rekstrinum á fyrirtækinu. Þeg- ar fyrirtækið Hans Petersen hf. fer á op- inn hlutafjármarkað kemur í ljós áhugi almennings á bréfum í félaginu og það er trú okkar að menn muni taka vel á móti nýju fyrirtæki á Verðbréfaþingi og Hans Petersen hf. eigi þangað fullt erindi,“ segir Frosti. 33 Lagermal eru okkar sergrein Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vörugeymsluhús sem minni lagera. Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar. Aðeins vönduð vara úr sænsku gæðastáli. Mjög gott verð. Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Þjonusta - þekking - raðgjöl. Aratuga neynsla. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Sfraaisg Sundaborg 1 • 104 Rvk • Sími 568 3300 • Fax 568 3305 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.