Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 17
KVITTA HER, TAKK! Þegar hún kom heim með eig- inmann, nýgift í fjórða sinn, stóð sonur hennar við dyrnar með gestabókina og rétti honum. ORÐLJÓTUR PÁFAGAUKUR Ljótur munnsöfnuður páfa- gauks var eiganda hans til mikils ama. Orðsöfnuðurinn var slíkur að hann gat blótað í fimm mínútur samfleytt án þess að endurtaka sig! Dag einn var eiganda hans nóg boðið. Hann greip fuglinn kverkataki, skók hann allan til og hrópar: „Nú er nóg komið af þess- um fúkyrðum!“ En þetta æsti bara páfagaukinn upp um allan helming og nú blótaði hann sem aldrei fýrr. Þá tók eigandinn það til ráðs að hann henti páfagaukn- um inn í skáp. Páfagaukurinn varð alveg arfavitlaus við þessa meðferð, klóraði og beit og skrækti og þegar honum var loks sleppt út hellti hann út úr sér hví- líkum óbótaskömmum og for- mælingum að annað eins hefur ekki heyrst. Nú var eigandinn endanlega búinn að fá nóg og hann henti fuglinum ofan í frystikistu. I fyrstu ætlaði allt um koll að keyra, en smám saman varð allt - ósköp - hljótt. Eigandinn fór að halda að etthvað hefði komið fyrir páfa- gaukinn þannig að eftir nokkrar mínútur opnaði hann ffystikist- una. Páfagaukurinn labbaði í hægðum sínum upp á útrétta hönd mannsins og sagði: „Leitt hvað ég hagaði mér illa. Hér eftir passa ég betur upp á málfarið." Eigandinn var steini lostinn, hann kunni engin skil á þessari breyt- ingu sem orðið hafði á páfagaukn- um. Þá sagði páfagaukurinn: „Meðal annara orða, hvað gerði kjúklingurinn af sér?“ MAFÍAN Svo var það Hafnfirðingurinn sem gekk í Mafíuna. Þeir gerðu honum til- boð sem hann gat ekki skilið. BJÓR OG KVENHORMÓN Vísindamenn í Ameríku komust að því að bjór inniheldur kvenhormón. Til að sýna fram á það létu þeir 100 menn drekka tvær kippur af bjór. Þá kom í ljós að allir byrjuðu þeir að bulla. MÓÐIRIN 0G SANDKAKAN Móðirin var í heimsókn hjá syni sín- um sem var fangi í ríkisfangelsi. - Næst, þegar sú sendir mér sand- köku, ættirðu að láta sagarblað fýlgja með. - Heyrðu góði. Þú ætlar þó ekki að saga þig út úr klefanum? - Nei, ég ætla að saga mig í gegnum sandkökuna. „PLEASE???" Þau voru komin að útidyrunum heima hjá henni og það var sama sagan: - Eg hátta ekki hjá strák sem ég fer út með í fyrsta sinn. - En ef það er í síðasta sinn? Þú nærð forskoti þegar tælcnin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Mikil framleiðni Sjálfvirk frumritamötun á mesta, mögulega Ijósritunarhraða Flokkunar- og heftibúnaður ? sem vinnur hratt og örugglega MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skreli á undan inn í Iramtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SÍÐUMÚLI 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.