Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 17

Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 17
KVITTA HER, TAKK! Þegar hún kom heim með eig- inmann, nýgift í fjórða sinn, stóð sonur hennar við dyrnar með gestabókina og rétti honum. ORÐLJÓTUR PÁFAGAUKUR Ljótur munnsöfnuður páfa- gauks var eiganda hans til mikils ama. Orðsöfnuðurinn var slíkur að hann gat blótað í fimm mínútur samfleytt án þess að endurtaka sig! Dag einn var eiganda hans nóg boðið. Hann greip fuglinn kverkataki, skók hann allan til og hrópar: „Nú er nóg komið af þess- um fúkyrðum!“ En þetta æsti bara páfagaukinn upp um allan helming og nú blótaði hann sem aldrei fýrr. Þá tók eigandinn það til ráðs að hann henti páfagaukn- um inn í skáp. Páfagaukurinn varð alveg arfavitlaus við þessa meðferð, klóraði og beit og skrækti og þegar honum var loks sleppt út hellti hann út úr sér hví- líkum óbótaskömmum og for- mælingum að annað eins hefur ekki heyrst. Nú var eigandinn endanlega búinn að fá nóg og hann henti fuglinum ofan í frystikistu. I fyrstu ætlaði allt um koll að keyra, en smám saman varð allt - ósköp - hljótt. Eigandinn fór að halda að etthvað hefði komið fyrir páfa- gaukinn þannig að eftir nokkrar mínútur opnaði hann ffystikist- una. Páfagaukurinn labbaði í hægðum sínum upp á útrétta hönd mannsins og sagði: „Leitt hvað ég hagaði mér illa. Hér eftir passa ég betur upp á málfarið." Eigandinn var steini lostinn, hann kunni engin skil á þessari breyt- ingu sem orðið hafði á páfagaukn- um. Þá sagði páfagaukurinn: „Meðal annara orða, hvað gerði kjúklingurinn af sér?“ MAFÍAN Svo var það Hafnfirðingurinn sem gekk í Mafíuna. Þeir gerðu honum til- boð sem hann gat ekki skilið. BJÓR OG KVENHORMÓN Vísindamenn í Ameríku komust að því að bjór inniheldur kvenhormón. Til að sýna fram á það létu þeir 100 menn drekka tvær kippur af bjór. Þá kom í ljós að allir byrjuðu þeir að bulla. MÓÐIRIN 0G SANDKAKAN Móðirin var í heimsókn hjá syni sín- um sem var fangi í ríkisfangelsi. - Næst, þegar sú sendir mér sand- köku, ættirðu að láta sagarblað fýlgja með. - Heyrðu góði. Þú ætlar þó ekki að saga þig út úr klefanum? - Nei, ég ætla að saga mig í gegnum sandkökuna. „PLEASE???" Þau voru komin að útidyrunum heima hjá henni og það var sama sagan: - Eg hátta ekki hjá strák sem ég fer út með í fyrsta sinn. - En ef það er í síðasta sinn? Þú nærð forskoti þegar tælcnin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Mikil framleiðni Sjálfvirk frumritamötun á mesta, mögulega Ijósritunarhraða Flokkunar- og heftibúnaður ? sem vinnur hratt og örugglega MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skreli á undan inn í Iramtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SÍÐUMÚLI 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 17

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.