Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 4

Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 4
„Þetta byrjaði Ég gafst upp á að bíða eftir góðærinu. Fyrir jólin í fyrra keypti ég hlutabréf í Auðlind og þá fór ég loksins að sjá breytingar. Auðlindarbréfin gáfu arð, veittu skattafslátt og hækkuðu í verði. Á einu ári sá ég eignina aukast um 43%! Eftir að ég eignaðist Auðlindarbréfin hef ég meira á milli handa og mér er sem ég sjái mig eftir nokkur ár ef vöxturinn heldur svona áfram! allt þegar ég keypti hlutabréf í Auðlind.. A HLUTABRÉFAS JÓÐURINN AUÐLINDHF. Auðlindarbréf keypt 18/11 '96 Kaupverð (hámark sem nýtist til skattafrádráttar) 260.000 Gengishagnaður (umfram arö og þóknun) 14.786 10% aröur (greiddur út í júlí '97) 12.322 Skattafsláttur (endurgreiddur (ágúst '97) 85.030 Eign um mánaöamót nóv./des. 1997 372.138 Siðastliðin sjö ár hefur Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf. skilað bestu ávöxtun sambærilegra sjóða á fslandi. Sjóðurinn einkennist af virkri stýringu á innlendu hlutabréfasafni og umtalsverðri eign I erlendum verðbréfum. Avallt er leitast við að draga úr sveiflum á gengi og minnka áhættuna. Árið 1997 héldu eigendur Auðlindabréfa áfram að njóta betri ávöxtunar en þeir sem bundu fé í öðrum hlutabréfasjóðum. Tryggðu þér skattafslátt með því að kaupa Auðlindarbréf fyrir áramót og sjáðu góðærið í hendi þér! Boðgreiðsiur VISA/EURO -afgreiðsla með einu símtali. SPARISJÓÐIRNIR KAUPÞING HF Sölustaðir: Sparisjóðirnir um land allt. Kaupþing Norðurlands hf. Kaupvangsstræti 4, slmi 462 4700. Kaupþing hf. Ármúla 13A, slmi 515 1500

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.