Frjáls verslun - 01.10.1997, Side 5
EFNISYFIRLIT
1 Forsíða: Ágústa Ragnarsdóttir út-
litsteiknari hannaði forsíðuna og Geir
Olafsson myndaði.
G Leiðari.
8 Auglýsingakynning: Skýrr.
14 I eldlínunni: Páll Kr. Pálsson, nýráðinn
forstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnuveg-
anna.
17 Brandarar: Við minnum á nokkra góða
á síðu sautján.
18 Forsíðugrein: Fjármál og hlutabréfa-
viðskipti. Meðal annars sagt frá forstjór-
um verðbréfafyrirtaekjanna, ávöxtunar-
kóngi lífeyrissjóðanna, opnun lokaðs og
rótgróins ijölskylduíyrirtækis - og fyrir-
tækjunum á Verðbréfaþingi.
32 Auglýsingakynning: Fjárvangur.
34 Sala: Irska kráin Dubliner í Hafnar-
stræti hefur slegið heimsmet í sölu.
36 Viðtal: ítarlegt viðtal við Jón Baldvin
Hannibalsson. Hann kveður senn póli-
tíkina og tekur við embætti sendiherra
Islands í Bandaríkjunum.
48 Auglýsingakynning: Raftækjaverslun
Islands.
50 Auglýsingar: Egill Olafsson hefúr eftir-
sóttastu auglýsingaröddina!
52 Nærmynd: Undrabarnið í OZ, Guðjón
Már Guðmundsson, í ítarlegri nær-
mynd.
56 Auglýsingakynning: Hópferðamiðstöð-
in.
58 Stjórnun: Vandræðagangur Reiknistofu
bankanna er ótrúlegur. Kerfið „kort-
slúttar” mánuð eftir mánuð - og þolin-
mæði margra er á þrotum.
í ítarlegu viðtali!
38 JÓN BALDVIN KVEÐUR
52 UNDRABARNK)
ÚR VOGUNUM
Guðjón Már Guðjónsson, aðaleigandi
0Z, er í nærmynd. Fyrirtækið starfar á
íslandi, í Kaliforníu og Tokýo.
Jón Baldvin
Hannibalsson tekur
við embætti sendi-
herra íslands í
Bandaríkjunum um
áramótin. Hann er hér
58 REIKNISTOFA
hKORTSLÚTTAR"
ítarleg frásögn af vandræðum Reiknistofu
bankanna. Kerfið frýs mánuð eftir mánuð,
Þolinmæði starfsmanna bankanna og
verslana er á þrotum.
64 Veitíngahús: Sigmar B. Hauksson ijall-
ar um veitingahúsið Perluna.
66 Auglýsingakynning: Vormenn.
64 Ustir og menning.
71 Tónlist: Júlíus Vífill Ingvarsson.
72 Leiklist: Jón Viðar Jónsson.
76 Leirlist: Aðalsteinn Ingólfsson.
78 Bókmenntír: Þórður Helgason.
80 Fólk.
5