Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 12
ARGUS-ÖRKIN 30 ÁRA
Qndurskoðun &
Ráðgjöf ehf.,
Ernst&Young
fagnaði nýlega flutningi
fyrirtækisins í Borgartún
20. Af því tílefiii var boð-
ið tíl veislu en tílefnin
Gunnar Hansson, fyrrverandi forstjóri Nýherja (t.v.), og Hilmar Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri og stofnandi Argusar-Arkarinnar.
FV-myndir: Geir Ólafsson.
ldísHalldórsdóttirfor-
durskoðunar &
amt Símoni Gunnars-
urskoðanda og nyorðn-
'mvnd: Geir Ólafsson.
voru í raun fleiri. Símon
Gunnarsson endurskoð-
andi hefur gerst meðeig-
andi í fyrirtækinu og end-
urskoðendurnir Helga
Harðardóttír og Bryndís
Flóvenz, báðar samstarfs-
aðilar. Einnig hafa fyrir-
tækin Ernst&Young og
VSÓ ráðgjöf gert með sér
samning um samstarf á
sviði rekstrarráðgjafar en
VSÓ er til húsa í Borgar-
túni 20.
Gamlir refir ræðast við. Til vinstri Ólafur Stephensen,
píanisti og fyrrverandi meðeigandi í Argus, og Póll
Stefónsson, starfsmaður Hjólparstofhunar kirkjunnar
og fyrrverandi auglýsingastjóri DV.
læsileg afmælisveisla var haldin á Kjar-
valsstöðum þegar auglýsingastofan
Argus-Örkin fagnaði 30 ára starfsafinæli
sínu 14. nóvember. Fjöldi gesta, fyrrverandi og
núverandi starfsmenn, viðskiptamenn og velunn-
arar samfögnuðu afmælisbarninu á þessum tíma-
mótum.
Á r GEVALIA
- Það er kaffu 7 Sími 568 7510
12