Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 13
Ólafur Haukur Jónsson, forstjóri Samlífs (t.v.) ásamt Bene- dikt Jóhannessyni, framkvæmdastjóra Talnakönnunar, ogVig- fúsi Asgeirssyni ráðgjafa hjá Talnakönnun. FV myndir: Geir Ólafsson. Glaðbeittír tryg^ngamenn^ F.v ^ síkícas* Sir,ain h,í ■ ameinaða líftrygg- ingafélagið eða Samlíf flutti nýlega í nýtt húsnæði í Borgar- kringlunni. Við það tækifæri var starfsfólki og velunnurum fyrir- tækisins boðið til veislu. Sparnaðarlíf- tryggingar þykja væn- legur kostur um þessar mundir og Samlíf tekur virkan þátt í samkeppni á þeim markaði. Hér er Pétur ásamt Kristjáni Guðmundssyni, markaðsstjóra Landsbréfa. FVmyndir: Kristín Bogadóttir. VERÐBRÉFALEIKUR LANDSBRÉFA Pétur Blöndal alþingismaður var fenginn til þess að ræsa leikinn í fyrsta sinn. Dandsbréf hafa hleypt af stokkun- um verðbréfaleik á Internetínu sem hefur notíð töluverðra vinsælda og þátttaka farið fram úr björtustu vonum. Það var glatt á hjalla þegar leikur- inn var formlega ræstur á skemmtístaðnum Astró í Austurstrætí. Háteigskirkja í Reykjavík er meðal þeirra kirkna sem veð hvílir á. FV mynd: Geir Ólafsson. VEÐ í KIRKJUM? Dgrein í 9. tbl. Frjálsrar verslunar undir fyrirsögninni: Hve dýrt er Drottins orðið? var sagt að um kirkjur giltu svipaðar reglur og íþróttahús og skóla, þ.e. að ekki mætti veðsetja þær. Þetta er ekki alls kostar rétt og verður ekki réttara þótt því sé almennt trúað að einhver lagabókstafur hindri veð- setningu sumra húsa en ekki annarra. Staðreyndin er sú að heimilt er að veðsetja hvaðeina sem eitthvert verðmæti hefur, þar með taldar kirkjur, íþróttahús, skóla, sjúkrahús, barnaheimili eða aðrar byggingar. Skv. nýjum lögum um veð, sem taka gildi 1. jan. 1998, geta rekstraraðilar stofnana, eins og t.d. sjúkrahúsa og skóla, sett veð í þeim og hið sama gildir um kirkjur nema það er sóknarnefnd sem getur veðsett kirkjur sem rekstr- araðili. Hitt er svo annað mál að slíkar veðsetningar eru ekki al- gengar en þó alls ekkert einsdæmi. Þegar bæjarfélög, eins og t.d. Reykjavíkurborg, veita söfnuðum ábyrgð vegna kirkjubygginga eins og dæmi eru um tekur borgin veð í ákveðnu hlutfalli af sóknargjöldum. Þess vegna er borgin ekki með veð í Grafarvogskirkju þótt söfnuðinum hafi verið veitt ábyrgð. Nágrannar Reykvíkinga í Kópavogi fara aðrar leiðir og þannig tók Kópavogsbær veð í Digranes- kirkju til tryggingar 60 milljóna króna láni sem bærinn ábyrgðist. Háteigskirkja í Reykjavík er veðsett og það sama má segja um Vídalínskirkju í Garðabæ og án efa fleiri kirkjur þó blaðið hafi ekki gert nákvæma úttekt þar á. Þeir annmarkar, sem eru á slíkum veðsetningum, eru í raun augljósir. Hætt er við að t.d. lánastofnunum eða sveit- arfélögum þætti það slæmur kostur að láta bjóða upp kirkj- ur eða barnaheimili til lúkningar skuldum. Sá, sem keypti slíkar eignir eða leysti þær til sín, myndi trúlega reka sig á samþykkt skipulag þegar hann vildi breyta kirkjunni í nið- ursuðuverksmiðju eða barnaheimilinu í diskótek. 55 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.