Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 15
VAGNAR ÚR
ALIFRA
STRAUMSVÍK
□ ýlega var gengið formlega frá
kaupum SVR og Innkaupa-
stofriunar Reykjavíkur á 12
nýjum strætísvögnum af gerðinni
Scania. Hér er um að ræða nýja gerð
vagna frá Scania sem er fjórða kyn-
slóð strætísvagna frá fyrirtækinu.
Tveir liðvagnar verða keyptír og 10
vagnar með lágu gólfi sem auðveldar
fólki mjög að komast inn og út úr
vögnunum. Þeir, sem t.d. ferðast
mikið með barnavagna, munu kunna
vel að meta nýju lággólfsvagnana.
Fyrstí liðvagninn er væntanlegur fyrir
áramót og fyrstí lággólfsvagninn upp
úr áramótum. Vagnarnir eru fram-
leiddir í Silkiborg í Danmörku úr áli
frá Straumsvík.
Samningurinn um nýju Scania vagnana formlega innsiglaður. Talið frá vinstri: Árni
Sigurðsson, fulltrúi Reykjavíkurborgar, Iilja Ólafsdóttir, forstjóri SVR, Sigfús Sigfús-
son, forstjóri Heklu, og Snorri Arnason, sölumaður fyrir Scania.
FV mynd: Geir Ólafsson.
AugsýriiLega
eiaa sá oiiaasti
á markaöaum
Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 ■ Söludeild Kringlunni, sími 550 6690
Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 800 7000 ■ Póst- og símstöðvar um land allt
GF 788 rúmast hæglega í brjóstvasanum rétt eins
og gleraugun enda vegur hann aðeins 135 g með
rafhlöðunni.
Rafhlaða endist í 3 klst.
með stöðugri notkun eða
60 klst. í biðstöðu ERICSSON
99 númer í skammvalsminni
10 númera endurvalsminni
Innbyggð klukka og vekjari
SMS skilaboðasending
og viðtaka
PÓSTUR OG SIMI
■■■■■■■■■■
15