Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 32

Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 32
Björn Gunnlaugsson markaðsstjóri og Þórunn Lovísa ísleifsdóttir i afgreiðslu Fjárvangs. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. 1971. Starfsmenn fyrirtækisins búa því yfir mikilli reynslu af íslenskum fjármálamark- aði. Anna Heiðdal er með lengsta starfs- reynslu kvenna í verðbréfaviðskiptum á ís- landi og hefur starfað á þessu sviði í 17 ár: „Eg starfa nú á einstaklingssviði og sinni ég þar þörfum einstaklinga í verðbréfaviðskipt- um. Til mín koma bæði einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja sem vilja selja verðbréf og kaupa jafnt fyrir háar sem lágar upphæðir. Breytingarnar á markaðnum þessi 17 ár hafa verið miklar, bæði hvað varðar úrval bréfa og tæknina við afgreiðsl- una." Rósa Helgadóttir sinnir einstaklingsþjónustu jafnt sem fyrir- tækjum en hún hefur starfað í tólf ár í verðbréfaviðskiptum: „Mann- leg samskipti skipta miklu máli í þessari þjónustu. Á þessum tólf árum hefur orðið mikil breyting á viðskiptavinunum ekki síður en á tæknisviðinu. Þeir vita svo miklu meira, um bæði verð- og hlutabréf og viðskiptin með þau en áður var." LÍFÍS FJÁRHAGSVERND OG FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN Félagið fékk nafnið Fjárvangur þegar Vátryggingafélag fs- lands, stærsta trygginga- I verðbréfamiðlun Fjárvangs talið frá vinstri: Einar Sigvaldason, Valdimar Svavarsson og Heiðar Már Guð- jónsson. Qlestir hafa heyrt nafn verðbréfafyr- irtækisins Fjárvangs nefnt og telja margir að félagið verði nýtt afl á ís- lenskum fjármálamarkaði. Sannleikurinn er hins vegar sá að þótt nafn Fjárvangs sé nýtt er félagið í raun elsta verðbréfafyrirtæki landsins, því það byggir á grunni Fjárfest- ingarfélags íslands sem stofnað var árið 32 Esmnmsmm

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.