Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.10.1997, Qupperneq 57
FV-myndir: Geir Ólafsson. Hópferðamiðstöðvarbíll á Vesturlandsveginum, £ 1 ekki að vinna fyrir sér þótt hann aki alla daga á fullu verði." Algengt er að fyrirtæki taki rútur á leigu í ýmsum tilgangi, enda oft ódýrari en bíla- leigubílar og mjög ódýr ferðakostur fyrir hvaða hóp sem er og hvert og hvenær sem farið er. Yfir vetrartímann er mikið um að fyrirtæki og starfsmannahópar sameinist um að taka rútu til að flytja fólk til og frá árshátíðum. Einnig þykir mörgum hentugt að leigja rútu ef efnt er til móttöku á heim- ili eða í fyrirtæki og síðan þarf að flytja gesti til dæmis á veitinga- eða skemmti- stað. „Eigi menn von á erlendum gestum er sjálfsagt að leita til okkar. Við getum að- stoðað aðila sé um hópferðaþjónusta að ræða og verið þeim innan handar um skipu- lagningu ferðar. Margir okkar bílstjóra eru með leiðsögumannaréttindi og sameina þá leiðsögn og akstur, sem mörgum finnst þægilegt. í öðrum tilfellum leitum við til Leiðsögumannafélagsins, sem leggur hópn- um til leiðsögumann. Að auki á Hópferða- miðstöðin mikið og gott samstarf við stærstu ferðaskrifstofurnar, Úrval-Útsýn, Ferðaskrifstofu íslands og Safaríferðir, og sé óskað víðtækari ferðaþjónustu höfum við samstarf við þær." Hópferðamiðstöðin er til húsa að Hest- hálsi 10. Þar eru skrifstofurnar, bið- og kaffi- stofa fyrir bílstjóra og farþega og einnig gisti- og hvíldaraðstaða fyrir bílstjóra, sem margir hverjir eiga heima utan Reykjavíkur. Með tilkomu nýrra laga um akstur langferða- bíla er slfk aðstaða nauðsynleg. Þá er f hús- inu góð aðstaða til að þrífa rúturnar milli ferða. NET UM ALLT LAND Hópferðamiðstöðin er með tengsl við bíl- stjóra og hópferðabílaeigendur á nánast öllu landinu. Það er mikill kostur að vera með svo vítt net hópferðabíla því ævinlega á að vera hægt að fá bíl til afnota óski menn þess. „Best er að vita af ferð með nokkrum fyrir- vara en í flestum tilfellum getum við brugð- ist fljótt við, enda er bakvakt hjá Hópferða- miðstöðinni allan sólarhringinn," segir Þor- leifur Þór Jónsson framkvæmdastjóri. Hópferðamiðstöðin hefur, líkt og fleiri framsækin fyrirtæki, komið sér upp heima- síðu. Þar geta viðskiptavinir og aðrir áhuga- Rútur Hópferðamiðstöðvarinnar eru vel búnar þægindum. samir leitað upplýsinga og kynnt sér verð auk þess sem þar eru myndir af hluta bílaflotans. Slóðin er http://www.centrum.is/hopferd Sll HÓPFERÐAMIÐSTÖÐIN (hm Sími: 587 6000 • Fax: 567 4969 N-' Hesthálsi 10*110 Reykjavfk EÐ BÍLA VIÐ ALLRA HÆFI 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.