Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 58
Helgi H. Steingrímsson veit-
ir Reiknistofu bankanna for-
stöðu. Hann telur kerfi
Reiknistoíunnar
traust og gott.
FV-myndir: Geir Olafsson.
Reiknistofa bankanna:
KCRFin KOR TQLÍITTi AR“
wcnnv f9wvn JwLUI 1 i fin
Vandrœði Reiknistofu bankanna eru mjög mikil Kerfiö frýs mánuö eftir
mánuö. Þolinmæöi starfsmanna bankanna og verslana er á þrotum.
Er Reiknistofan einokun eöa allra hagur, hjartveik risaeöla eöa
í takt viö tímann?
eiknistofa bankanna er félaga-
samtök í eigu viðskiptabanka,
sparisjóða, kortafyrirtækja og
Seðlabankans og þar fer fram öll tölvu-
vinnsla fyrir þessar stofnanir, uppgjör
milli banka og síðast en ekki síst upp-
gjörskerfi og heimildir fyrir stærstan
hluta allra rafrænna greiðslna. Það þýð-
ir að í hvert sinn sem einhver dregur
upp kort þá kemur Reiknistofan að þeim
viðskiptum. Félagið veltir rúmlega millj-
arði árlega
365 ÞÚSUND KORT
Greiðslukort eru nú algengari á Is-
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
landi en nokkrum öðrum stað í heimin-
um. Islendingar nota þessi kort meira
en aðrir og fundu upp boð- og rað-
greiðslur sem ekki þekkjast annars
staðar. Samkvæmt mælingum eru seðl-
ar og mynt utan banka mun lægra hlut-
fall af landsframleiðslu en hjá löndum á
svipuðu hagsældarstigi. Þetta hlutfall
var 1% á íslandi í árslok 1995 en 2,9% í
Bretlandi, 4,2% í Svíþjóð og 10,4% í Jap-
an.
I dag er talið að 70% allra smásöluvið-
skipta fari fram með kortum. Heildar-
flöldi útgefinna debet- og kreditkorta
var í október 1997 rúmlega 365 þúsund
kort og skiptast í um 112 þúsund VISA
kreditkort, 41 þúsund Euro kreditkort
og 212 þúsund debetkort.
10 ÁRA GAMLIR KORTHAFAR
Færslum íjölgar í réttu hlutíalli og
eru nú debekortafærslur í kerfinu um 2
milljónir á mánuði en voru um 1,5 millj-
ón fyrir ári. Álag á kerfið vex því stöðugt
fjölgar þeim sem eru með svokölluð sí-
hringikort en það eru debetkort þar
sem hringt er út af hverri einustu
færslu. Þetta eru annars vegar viðskipta-
vinir bankanna sem biðja sérstaklega
um slík kort sér til hægðarauka eða þá
58