Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 58

Frjáls verslun - 01.10.1997, Síða 58
Helgi H. Steingrímsson veit- ir Reiknistofu bankanna for- stöðu. Hann telur kerfi Reiknistoíunnar traust og gott. FV-myndir: Geir Olafsson. Reiknistofa bankanna: KCRFin KOR TQLÍITTi AR“ wcnnv f9wvn JwLUI 1 i fin Vandrœði Reiknistofu bankanna eru mjög mikil Kerfiö frýs mánuö eftir mánuö. Þolinmæöi starfsmanna bankanna og verslana er á þrotum. Er Reiknistofan einokun eöa allra hagur, hjartveik risaeöla eöa í takt viö tímann? eiknistofa bankanna er félaga- samtök í eigu viðskiptabanka, sparisjóða, kortafyrirtækja og Seðlabankans og þar fer fram öll tölvu- vinnsla fyrir þessar stofnanir, uppgjör milli banka og síðast en ekki síst upp- gjörskerfi og heimildir fyrir stærstan hluta allra rafrænna greiðslna. Það þýð- ir að í hvert sinn sem einhver dregur upp kort þá kemur Reiknistofan að þeim viðskiptum. Félagið veltir rúmlega millj- arði árlega 365 ÞÚSUND KORT Greiðslukort eru nú algengari á Is- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON landi en nokkrum öðrum stað í heimin- um. Islendingar nota þessi kort meira en aðrir og fundu upp boð- og rað- greiðslur sem ekki þekkjast annars staðar. Samkvæmt mælingum eru seðl- ar og mynt utan banka mun lægra hlut- fall af landsframleiðslu en hjá löndum á svipuðu hagsældarstigi. Þetta hlutfall var 1% á íslandi í árslok 1995 en 2,9% í Bretlandi, 4,2% í Svíþjóð og 10,4% í Jap- an. I dag er talið að 70% allra smásöluvið- skipta fari fram með kortum. Heildar- flöldi útgefinna debet- og kreditkorta var í október 1997 rúmlega 365 þúsund kort og skiptast í um 112 þúsund VISA kreditkort, 41 þúsund Euro kreditkort og 212 þúsund debetkort. 10 ÁRA GAMLIR KORTHAFAR Færslum íjölgar í réttu hlutíalli og eru nú debekortafærslur í kerfinu um 2 milljónir á mánuði en voru um 1,5 millj- ón fyrir ári. Álag á kerfið vex því stöðugt fjölgar þeim sem eru með svokölluð sí- hringikort en það eru debetkort þar sem hringt er út af hverri einustu færslu. Þetta eru annars vegar viðskipta- vinir bankanna sem biðja sérstaklega um slík kort sér til hægðarauka eða þá 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar: 10. tölublað (01.10.1997)
https://timarit.is/issue/233225

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

10. tölublað (01.10.1997)

Gongd: