Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 69

Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 69
 Einstök mynd afKatrínu A. Johnson og Júlía Gold í hlutverkum sínum. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. essar frábæru myndir Kristínar Bogadóttur, ljósmyndara Fijálsrar verslunar, eru frá sýningu íslenska dansflokksins á dansverkinu Trúlofun í St. Dómingo. Sögusvið verksins er þrælauppreisnin á Haiti (St. Dómingó) í byrjun 18. aldar gegn ylirráðum Frakka. Blóðbaðið er í algleymingi og eina at- hvarf Gustav von der Ried, svissnesks herforingja í franska hern- um, er hús þar sem múlattakonan Babekan býr, ásamt ungri dótt- ur sinni. Hermanninum er ekki ljóst að hann gengur í gin ljóns- ins. Tónlistin er eftir Arvo Part, Balanescu, John Lurie og Giuseppe Verdi. 69

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.