Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 70
Ballet írumsýndur
Höfundur ballettsins, Trúlofun í St.
Dómingó, Jochen Ulrich, ásamt Magnúsi
Arna Skúlasyni, framkvæmdastjóra
Islenska dansflokksins, og
Katrínu Hall listdansstjóra.
Seðlabankastjórarnir Eiríkur Guðna-
son og Steingrímur Hermannsson
ásamt eiginkonu Eiríks, Þorgerði
Gunnarsdóttur.
Hjálmar H. Ragnarsson
tónskáld og kona hans,
Asa Richardsdóttir.
Hjónin Olöf Karlsdóttir og Sigurjón
Jóhannsson leikmyndahönnuður.
Hjónin Petra
Gísladóttir og
Örn Guð-
mundsson,
skólastjóri
Listdansskóla
Islands, og
Salvör Nor-
dal.
argt var um manninn á
frumsýningu Islenska
dansflokksins á ballett-
inum Trúlofiin í St.
Dómingó í Borgarleikhúsinu
hinn 7. nóvember. Kristín Boga-
dóttir ljósmyndari var á staðnum
og mundaði vélina. S5
Gallerí - Hjála frumsýnt
Forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson,
ásamt dóttur sinni, Tinnu.
Friðrik
Sophusson
fjármála-
ráðherra
ásamt
dóttur
sinni,
Guðrúnu
Helgu.
Einföld og skemmtileg
gjöf með mörgum
möguleikum.
D . SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT l'SLANDS
—Háskólabíói vib Hagatorg Sími 562 2255 fax 562 4475
70
Úrýmsum áttum