Frjáls verslun - 01.10.1997, Page 81
Arna Sif Kærnested, kerfisfræðingur hja Streng, er lika
ballettkennari og segir að tölvan og ballettinn eigi það
sameiginlegt að krefjast mikillar ögunar.
FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
„Það væri þá helst ögun-
in sem þarf að vera til stað-
ar,“ segir Arna Sif eftir
nokkra umhugsun.
Arna Sif stundar jóga sér
til heilsubótar um það bil
þrisvar í viku og fer í jóga-
stöðina Heilsubót snemma
á morgnana. Hún segir að
að stunda jóga geri ég ekk-
ert annað.“ Arna Sif er gift
Kristni R. Árnasyni stjórn-
málafræðingi sem er mark-
aðsstjóri hjá auglýsingastof-
unni Hvíta húsinu. Þau eiga
4 ára son, Bjarna Örn
„Eg veiti mér þau forrétt-
indi að vinna ekki allan dag-
FÓLK
itt starf felst í forrit-
un og hönnun og
greiningu á kerf-
um. Það má segja að
stærstu verkefnin á því
sviði séu annars vegar sér-
smíði pakkalausna sem
skrifaðar eru í Navision
Financials og Fjölni og hins
vegar aðlögun og uppsetn-
ing á Navision Financials
og Fjölni hjá viðskiptavin-
um Strengs,“ segir Arna Sif
Sif Kærnested, kerfisfræð-
ingur hjá Streng.
„Þannig má segja að ég
starfi bæði að því að hanna
og þróa lausnir fyrir sér-
tækar þarfir viðskipta-
manna og einnig að bæta
og auka við eldri kerfi sem
eru á markaðnum.“
Strengur er umsvifamikið
íyrirtæki með rúmlega 50
manns í vinnu. Það var
þekkt sem verkfræðistofa
áður fyrr en hefur þróast yfir
í að vera fyrst og fremst hug-
búnaðarhús. Strengur legg-
ur mikla áherslu á hinn út-
breidda hugbúnað Navision
Financials og hefur frá árinu
1989 byggt upp stóran hóp
viðskiptavina sem telur nú
rúmlega 1100 fyrirtæki..
Arna Sif útskrifaðist úr
Fjölbraut í Breiðholti og fór
síðan í Tölvuháskóla Versl-
unarskóla íslands og lauk
prófi þaðan 1991 sem kerf-
isfræðingur. Hún segir að
hlutfallslega fáar konur
starfi við forritun hvort sem
litið sé til skólans eða vinnu-
markaðarins.
konur séu nákvæmari en
karlar svo þetta ætti að
henta þeim að minnsta
kosti jafn vel.“
Þeir, sem vinna hjá
Streng, geta átt von á að
lenda í ýmsum sérstæðum
verkefnum innan og utan
vinnunnar. Þannig hafa
starfsmenn þrisvar sinnum
efnt til svokallaðra
óbyggðaferða í samstarfi
við Hjálparsveit skáta í
Garðabæ. Það hefur falið í
sér jöklaferðir og ýmsar
þolraunir. Nú síðast var far-
ið í Þórsmörk þar sem
hópnum var skipt í litlar
einingar sem fengu GPS
staðsetningartæki og kort í
hendur og áttu að ganga
um fjöll og firnindi og rata
tiltekna leið. Þetta var, að
sögn Örnu mjög skemmti-
legt og þroskandi fyrir
vinnuandann.
Arna Sif er ekki bara
kerfisfræðingur heldur hef-
ur starfsréttindi á öðru
sviði sem við fyrstu sýn
virðist vera afskaplega Ijar-
lægt tölvufræði. Hún er
menntaður ballettkennari
og tók próf í því fagi frá við-
urkenndu fagfélagi,
National Association for
Teachers of Dancing í
London og kenndi um hríð
ballett við ballettskóla Sig-
ríðar Ármann.
„Ég var í ballett ffá átta
ára aldri og fram yfir tvítugt
hjá Sigríði Ármann og hef
tiltölulega nýlega lagt
skóna alveg á hilluna. Mér
ARNA SIF KÆRNESTED, STRENG
„Ég kann enga sérstaka
skýringu á því en ætla
mætti að þetta fag hentaði
jafn vel konum sem körl-
um. Almennt held ég að
finnst ballett dásamlegur en
íylgist núorðið aðeins með
sem áhorfandi."
En er eitthvað líkt með
ballett og kerfisfræði?
það haldi sér í þjálfun og
haldi huga og líkama stælt-
um og liðugum.
„Ég hef prófað leikfimi
og skokk en eftir að ég fór
inn og er þess vegna mikið
með syni mínum. Svo gef
ég mér tíma til þess að
rækta garðinn minn á sumr-
in og njóta lífsins.“ 33
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
81