Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.10.1997, Blaðsíða 82
FOLK Ég sé um svæðisútvörp- in úti á landi og fylgist með fjárhagshliðinni og ber ábyrgð á því að reksturinn fari ekki út fyrir þann ramma sem honum er sett- ur.“ Þorgerður Katrín segir að fastráðnir og lausráðnir dagskrárgerðarmenn á samfélags- og dægurmála- deild Rásar 1 og 2 séu á bil- inu 25 til 30. Það er sent út allan sólarhringinn en á næturnar eru rásirnar sam- tengdar. Þorgerður segir að starf- ið sé í eðli sinu stjórnunar- starf sem krefjist ytirsýnar yfir marga þætti í þeirri fjöl- breyttu starfsemi sem út- varpsrekstur sé. Lifandi út- varp krefjist margra ólíkra starfskrafta og þess vegna sé staríið spennandi því það útheimtir mikil samskipti við margvíslegt fólk. „Við erum alltaf að leita að fólki sem hefur hætileika og hugmyndir á sviði dag- skrárgerðar og vill spreyta sig í útvarpi. Mörg samtöl við áhugamenn á þessu sviði eru afar skemmtilegur „Þetta var einkum þýsk og evrópsk lögfræði og um- hverfisréttur. Ég lauk ekki þessu námi en það bíður betri tíma.“ En í hveiju eru töfrar lögfræðinnar fólgnir? ,ýVð mínu viti er lögfræð- in sú grein sem opnar manni hvað flestar dyr og er í rauninni góður grunnur fýrir mjög mörg störf því lögfræðin kemur við flest svið mannlegs samfélags. Það má segja að allt okkar líf varði við lög.“ Þorgerður hefur tekið virkan þátt í félagsmálum af ýmsu tagi, bæði í skóla og einnig í Sjálfstæðisflokkn- um í Haínarfirði. „Það var afar lærdóms- ríkur tími og ég lærði margt af því.“ Þorgerður tók virkan þátt í íþróttum á sínum yngri árum og keppti í handbolta og fékkst dálitið við að dæma í þeirri vin- sælu íþrótt en segist hafa lagt alla íþróttaiðkun á hill- una um þessar mundir en það að fara út að hlaupa sé alltaf á stefnuskránni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttír, deildarstjóri hjá Ríkis- útvarpinu, er hestamaður, móðir og handboltadómari. FV mynd: Kristín Bogadóttír. ÞORGERDUR KATRÍN, RÚV Binn skemmtilegasti þáttur starfsins er tvímælalaust það mikla og líflega samband sem hlustendur hafa við Rík- isútvarpið. Þeir hringja inn og segja sitt álit á dag- skránni, koma með uppá- stungur og ræða málin.“ Þannig lýsir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, deild- arstjóri samfélags- og dæg- urmáladeildar Rikisútvarps- ins, meðal annars starfi sínu. Hún starfar sam- kvæmt nýju skipuriti þessar- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 82 ar 67 ára gömlu stofnunar sem tók gildi 1. október í haust. „Mitt starf felst aðallega í skipulagningu dagskrár, að fýlgjast með hugmynda- vinnu og undirbúningi og sjá um starfsmannamál. Ég ræð lausráðið dagskrárgerð- arfólk og varðandi Rás 2 þá höfum við að undanförnu lagt áherslu á að fá ungt fólk til liðs við okkur. Það hefur, að mínu viti, tekist vel eins og sjá má á þáttum eins og t.d. Hve glöð er vor æska. þáttur í starfinu." Þorgerður Katrín útskrif- aðist sem stúdent frá MS 1985 en tók sér síðan frí frá námi eitt ár, lærði stjórn- málafræði og hagfræði við háskólann í Köln í Þýska- landi í eitt ár en nam eftir það lögfræði við Háskóla Is- lands og lauk prófi 1993. Eftir það starfaði hún hjá Lögmönnum Höfðabakka í eitt ár en síðan lá leiðin til Þýskalands þar sem hún stundaði framhaldsnám í lögfræði. Þorgerður er gift Krist- jáni Arasyni viðskiptafræð- ingi sem starfar hjá Islands- banka og þau eiga einn son Gunnar Ara, 2 ára. Þau hjónin eiga sjö hesta sem Þorgerður segir að taki mikinn hluta af frítímanum. „Þar fyrir utan hef ég mjög gaman af leikhúsinu og tylgist mikið með því eftir því sem tími minn leyf- ir. Ég hef gaman af því að lesa sagnfræði og ævisögur í tómstundum mínum í bland við skáldskap.“ B3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.