Frjáls verslun - 01.11.2000, Page 98
~Tim
Bjarney Harðardóttir er verkefnisstjóri SÍF en þar hófhún starfí ágúst sl. Starfhennar er m.a. fólgið í því
að samrœma kynningarmál samsteyþunnar sem hefur með höndum starfsemi í 15 löndum og selur vörur
til yfir 60 landa. FV-mynd: Geir Ólafsson
FÓLK
Hvassaleitisskóla fór Bjarney
í Menntaskólann við Hamra-
hlíð og síðan lá leiðin í
Tækniskólann þar sem hún
stundaði nám í iðnrekstrar-
fræði. Hún segir námið þar
raunhæft og gott, mikið sam-
starf haft við atvinnulífið og
verkefnin í takt við það sem
gerist þar. Eftir Tækniskól-
ann fór hún í Háskóla Islands
þar sem hún tók námskeið á
sviði stjórnunar og á mark-
aðssviði. Hún segist sækja
töluverða endurmenntun,
bæði innan lands og utan, og
telur nauðsynlegt að við-
halda menntun sinni með
því. Hún er gift Birni
Traustasyni kerfisfræðingi
og eiga þau tvíburana Hörð
og Helenu, sem urðu 11 ára í
byrjun desember. Þau búa í
útivistarparadísinni Fossvogi
þar sem gott er að stunda
gönguferðir og vera á línu-
skautum en Bjarney segir
Bjarney Harðardóttir, SÍF
Effir Vigdisi Stcfánsdóttur
að má segja að ég hafi
fengið tilboð sem ég gat
ekki hafnað þegar mér
var boðið þetta starf,“ segir
Bjarney. „Þetta er geysiviða-
mikið starf og skemmtilegt þvi
það felst í þátttöku í stefnumót-
un, vörumerkjastjórnun og
markaðsmálum tengdum ólík-
um markaðssvæðum ásamt
því að vinna að samræmingu
heildarútlits samsteypunnar.
Vörumerkin í eigu samstæð-
unnar eru fjölmörg og eitt af
markmiðunum er að skerpa
áherslur við notkun þeirra til
þess að fjárfestingar vegna
kynningarstarfs nýtist sem
best Starfsemi SIF er viðamik-
il, með framleiðslueiningar
sem og markaðs- og sölustarf-
semi um heim allan, því eru
verkefnin mjög ijölbreytt
Stöðugt þarf að greina
markaðinn, að vera með fing-
urinn á púlsinum, að sögn
Bjarneyjar. „Kröfur neytenda
eru þær að litið þurfi að hafa
fyrir matnum og að allt sé auð-
velt og þægilegt þannig að
vægi vöruþróunar fer vaxandi
í þessari starfsgrein. Mikil-
vægt er því á hverjum tíma að
geta boðið upp á Jjölbreytt úr-
val sjávarafurða sem henta
mismunandi mörkuðum og
neysluvenjum og ekki síður að
byggja upp vörumerki sem
neytendur þekkja og treysta.
Við höfúm náð góðum árangri
við að markaðssetja vörur okk-
ar fyrir neytendur í Frakklandi
og fengið mjög eftirsótt verð-
laun þar fyrir þær. Þetta skiptir
ekki litlu máli í landi eins og
Frakklandi þar sem kröfúr eru
miklar og matargerðarlist í há-
vegum höfð og munum við
nýta þá þekkingu og reynslu
sem þarna hefur skapast á öðr-
um mörkuðum okkar.“
Bjarney vann áður hjá
Pósti og síma og kom inn í
fyrirtækið rétt áður en því
var breytt og skipt upp í tvö
fyrirtæki. „Eg fylgdi svo Is-
landspósti. Það var geysilega
gaman að vera þarna á þess-
um tíma og starfa að mark-
aðsmálum, það fylgdi þess-
um umbrotum svo mikill
kraftur, mjög öflugur stjórn-
endahópur hélt um taumana
og takast þurfti á við mörg
spennandi verkefni. Það
þurfti að byggja ímynd fyrir
íslandspóst frá grunni sem
og að móta markaðsstefnu
fyrirtækisins. Eitt af verkefn-
um hjá Póstinum, sem ég er
mjög stolt af, er að hafa
skipulagt og stýrt vef Pósts-
ins sem var valinn fyrirtækja-
vefur ársins. Með mjög svo
ögrandi verkefnum hjá Is-
landspósti hef ég getað sótt
reynslu og þekkingu sem ég
hef nýtt mér hjá SIF.“
Eftir grunnskólapróf úr
þau mikið útivistarfólk og
áhugamálin flest tengjast úti-
vist af einhverju tagi og ferða-
lögum innanlands og utan.
„Við erum mikið fyrir göngu-
ferðir, tennis, skauta og svo
auðvitað skíðin," segir hún.
„Einnig kajakferðir niður
straumharðar ár, en það er
nú reyndar frekar eiginmað-
urinn sem það stundar, þótt
hann sé smám saman að
sannfæra mig um ágæti þess.
Adrenalínflæði er mikið í
kajakferðum og því fylgir
þeim ákveðin spennulosun.
Eg leita einnig talsvert eftir
friði og ró, stunda líkams-
rækt til að yfirbuga streituna
og mér þykir mjög mikilvægt
að á heimilinu og umhverfi
þess ríki rólegt andrúmsloft.
Eg æfði mikið fótbolta og
skíði á yngri árum og tel
mjög mikilvægt að ala börnin
upp við íþróttir og útivist og
tengja þau við náttúruna. 33
98