Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR 13 ■ Verður Markús Örn framkvœmdastjóri Ríkisútvarpsins? ■ Tannburstar seldust upp á ísafirði ■ Kristmann tekinn út úrfrystinum Hinn míkli fjöldi aðkomumanna á ísafirði, í kjölfar snjóflóðanna í Súðavik, hafði áhrif á flesta þætti mannlífsins í bænum. Tannburstar seldust upp og eftir að flugsamgöng- ur höfðu legið niðri í nokkra daga var farið að bera talsvert á almenn- um vöruskorti. Eftir að björgunar- störfum lauk að mestu gerðu Mii Liklar vangaveltur eru nú í gangi um hver hlýtur stöðu fram- kvæmdastjóra Ríkisútvarpsins sem nýlega var auglýst laus til umsókn- ar, en eins og kunnugt er hefur Elfa Björk Gunnarsdóttir sagt starfi sínu lausu sem fram- kvæmdastjóri hljóðvarpsins og hyggst snúa sér að öðrum störfum. Sjálfstæðismenn ræða sín á milli um líklega kandidata og segja mikilvægt að bet- ur takist til nú en þegar ráðið var í stöðu Útvarps- stjóra fyrir nokkr- um árum. Þá bitust margir um stöðuna uns hún varveitt séra HEIMI STEINS- SYNI og var það hugsað sem eins konar málamiðlun til að lægja öld- urnar. Það gerðist þó alls ekki og hefur Heimir reynst yfirboðara sín- um, menntamálaráðherra, tregur í taumi í mörgum hitamálum. Þvi er talið mikilvægt að betur takist til nú og hafa nöfn INGU JÓNU ÞÓRÐAR- DÓTTUR og MARKÚSAR ARNAR Antonssonar nefnd. nokkra reynslu og þekk- ingu á innvið- um Ríkisút- varpsins, Markús sem fyrr- um Út- varpsstjóri ogInga Jóna sem fyrrum formaður út- varpsráðs. sótti Inga Jóna það stíft að hreppa Útvarpsstjórastólinn þegar Markús hætti og gerðist borgarstjóri og þyk- ir hugsanlegt samstarf hennar og séra Heimis æði athygiisvert í ljósi þess... heimamenn það sem þeir gátu til að stytta stranda- glópum stundir í plássinu. Kvikmyndahúsið bauð meðal annars fólki upp á ókeypis kvikmyndasýningu en eina ræman sem fannst í fórum þess var In the Army now og var henni rúllað við- stöðulaust í gegnum sýning- arvélar hússins... A sunnudagskvöldið verður sýndur athyglisverð- ur þáttur í Sjónvarpinu sem er um KRISTMANN Guð- MUNDSSON sem var ákaf- lega umdeildur rithöfundur og hlaut meira lof fyrir verk sín crlendis en hérlendis. Enginn er spámaður í sínu föðurlandi- syndrómið. Hann var frystur í menning- arumræðunni hérna og sjálfur vildi hann meina að það væri samsæri kommún- ista en hann sjálfur taldi sig til hægri. Hann skrifaði fræga heimsbókmennta- sögu sem menn á borð við Thor VlLHJÁLMSSON og BJARNI FRÁ HOFTEIGI rifu í sig og sögðu líðið annað en þýðingu á einhverju norsku lexíkoni. Kristmann er for- vitnilegur fyrir margra hluta sakir, til dæmis átti hann níu konur um dagana og geri aðrir betur. Sá sem gerir myndina er HELGI FELIXSON sem býr og vinn- ur í Sviþjóð þar sem hann starfrækir fyrirtækið Ide Film. Hann gerði þátt sem heitir Sænska mafían og var sýnd hér í Sjónvarpinu sem og umdcildan þátt um ís- lcnska bændur. Hann birtist á eftir enn umdeildari þætti Baldurs Hermannsson- AR um sama efni... högg- og vatnsþéttir hitamælar fyrir matvælavin nslu, eftirlit og fleira. FTC á Islandi hf. Borgartún 29 Pósthólf 5043 125 Reykjavík. Sími: (91)-19920 Fax: (91)-671495 Bónustrygging Skandia tryggir þig fyrir slíkum árekstrum. Með því að hafa einhveijar þrjár af eftirtöldum tryggingartegundum í gildi hjá Skandia ert þú komin(n) með Bónustryggingu: Ábyrgdartrygging ökutækja • Kaskótrygging ökutækja Húseigendatrygging • Heimilistrygging Kostir Bónustryggingar eru augljósir: V' Þú fellur ekki um bónusflokk við fyrsta tjón í ábyrgðar- eða kaskótryggingu! V' Bónus vegna ábyrgðar- og kaskótryggðra ökutækja lækkar aðeins um einn bónusflokk við annað tjón! V' Þú átt rétt á alhliða tjónaþjónustu utan venjulegs afgreiðslutíma, þar sem séð er um útköll á viðeigandi þjónustuaðilum. V' Ef tjón er metið meira en 30% af kaupverði kaskótryggðrar bifreiðar, innan við 9 mánuðir eru liðnir frá nýskráningu og aksturinn er innan við 10.000 km, er bifreiðin borguð áborðið á verði nýrrar af sömu tegund! V' Bílaleigubíll í alit að 5 daga (500 km akstur) verði kaskótryggð bifreið óökufær vegna bótaskylds tjóns. Sérkjör Bónushafa - tvær góöar tryggingar á sérkjörum: Ferðasjúkra- og farangurstrygging fyrir alla fjölskylduna allt árið, aðeins kr. 1.599. Óhappatrygging vegna tjóna á lausafé sem tilheyrir fjölskyldunni, aðeins ki'. 4.999. Hvaö gorir tryggingarfélagið þitt fyrir þig? BÓNUS-réttindi Skandla tryggja þér meiri rétt, meiri þægindi og minnl útgjöld! ||!p Skandia - lifandi samkeppni á tryggingamarkaöi. tjAjera i sar,j. n 2 o. > FJÖLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR SVEIGJANLEIKINN ER FORSENDA ÁRANGURS STRENGUR hf. - í stöðugri sókn Stórhöföa 15/ Reykjavík, sími91 -875000

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.