Helgarpósturinn - 26.01.1995, Blaðsíða 18
(SlfMIA AUClÝSIkGASTOMN Hf.
18
MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995
SANNKÖLLUÐ LITAVEISLA!
NÆSTU DAGA SÝNUM VIÐ ALLAR
MYNDIRNAR í STÓRBROTINNI
LITARÖÐ MEISTARA KIESLOWSKI.
★ ★★★★
E.H. Morgunpósturinn
★ ★★★
Á.Þ. DAGSLJÓSI
★ ★★ 1/2
S. V. MBL
★ ★★★
.H.T. RÁS 2
HASKOLABIO
HÁSKÓLABÍÓ
ALURSAUR
ERU FYRSTA
FLOKKS
Sparnaður sem þolir
naflaskoðun
Fjölskjfldan íjetur sparað tuyi liúsunda
ef hún Itókar sumarlej/fisferðina fjfrir
13. febrúar.
Dæmi um ánægjulegan sparnað:
Torre Blanca - Mallorca
Almennt verð
m.soo
- 20.000
’ 10.000
168.800
2 fullorðnir og tvö börn (2ja til og með 11 ára)
Rauð dagsetning 4 x 5.000 kr.
Bókunarafsláttur, ef 3 eða fleiri.
11816 7% greiðsluafsláttur
ef bókað og greitt er fyrir 13. febrúar.
1d6.98h
+ 8.260 Flugvallarskattar.
Fyrir síðustu helgi tilkynntu breskir stjörnufræð-
ingar um tilvist 13. stjörnumerkisins í dýra-
hringnum. Merki þetta kölluðu þeir naður-
valda, og sögðu tilvist þess setja allar kenn-
ingar stjörnuspekinga úr skorðum. Þóttust
þeir nú endanlega hafa sannað að stjörnu-
spekin væri ekki annað en rugl og vitleysa frá
upphafi til enda. Stjörnuspekingarnir eru þó á
öðru máli og segja þetta merki ekki hafa nein
áhrif á þeirra kerfi
165.299
FjölsKyldan sparar
41.816 kr.
ÚRVALÚTSÝN
Lágmúla 4: simi 569 9300,
Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavik: sími 11353,
Selfossi: sími 21666, Akureyri: sími 2 50 00
- og bjá umboðsmönnum um land ullt.
Þeir eru til, sem ekki fara út fyrir
hússins dyr fyrr en þeir hafa lesið
stjörnuspána sína. Fólk velur sér
maka, vinnu, jafnvel húsnæði eftir
misvönduðum stjörnukortum
misvandaðra stjörnuspekinga.
Meirihluti almennings hér á landi
og annars staðar á Vesturlöndum
er ekki allt of trúaður á gildi
stjörnuspekinnar, en heldur ekki
tilbúinn til að afneita henni alfarið.
Ósjálfrátt rennir fólk yfir stjörnu-
spá sína í blöðunum, gleðst þegar
vel er spáð en hristir höfuðið van-
trúað þegar því líkar spáin miður.
Svo eru þeir líka til, sem afgreiða
alla stjörnuspeki sem húmbúkk og
vitleysu og vilja helst banna allt
heila klabbið.
En jafnvel þessir hörðustu and-
stæðingar stjörnuspekinnar vita í
hvaða rnerki þeir eru og fyrir fjölda
fólks er það einfaldlega hluti af
sjálfsmyndinni að tilheyra þessu
stjörnumerki eða hinu, óháð því
hversu rnikinn trúnað þeir leggja á
stjörnuspekina. Tilkynning Kon-
unglega stjarnfræðifélagsins í Bret-
landi um að stjörnumerkin séu í
raun 13, en ekki 12 eins og flestir
hafa haldið hingað til, hefur því
valdið nokkrum óróa meðal fólks,
sem vonlegt er. Nú eru tvíburar
orðnir að nautum og sporðdrekar
vogir og þónokkur hluti boga-
manna er allt í einu orðinn að ein-
hverju sem Moggamenn þýddu
sem naðurvaldi.
Stjörnufræðingarnir segja
þetta 13. stjörnumerki setja
allt kerfi fjandvina þeirra,
stjörnuspekinganna, úr
skorðum og sanna endanlega
að speki þeirra sé marklaust
þvaður.
Stjörnuspekingar hafa þó
ekki kippt sér upp við þessi
tíðindi og segjast alltaf hafa
vitað af tilvist þessa þrettánda
merkis. Það tilheyri hins veg-
ar alls ekki því kerfi, sem þeir
miða við í sínum útreikning-
um og hafi því alls engin
áhrif. MORGUNPÓSTUR-
INN hafði hug á að fá nánari
útskýringar stjörnuspekings
á því, hvers vegna þetta
merki skipti ekki máli og fékk
Gunnlaug Guðmundsson
stjörnuspeking til að setjast
niður með nafna sínum
Gunnlaugi Björnssyni
stjarneðlisfræðingi til að
ræða stöðú stjörnuspekinnar.
Hér á eftir fara brot úr
samtali þeirra og verða þeir
nafnar aðgreindir þannig, að
annar verður nefndur spek-
ingur, og er þá átt við Gunn-
laug Guðmundsson, en
Gunnlaugur Björnsson verð-
ur nefndur fræðingur.
Tveir stjörnu-
hringir
Spekingur Stjörnumerkja-
hringirnir eru tveir, annars
vegar sidras-hringurinn, sem
hefúr breyst, og hins vegar
tropical- eða árstíðahringur-
inn, sem hefur ekkert breyst.
Og það er sá hringur sem
stjörnuspekingar nota.
Fræðingur En eru það allir
StjÖI
um
Naðurvaldi
Innri dýrahringurinn sýnir gamla dýrahringinn, en hinn ytri sýnir þann nýja
með Naðurvalda, hinu nýja merki. Yst eru svo mánuðir ársins til viðmiðunar.
Gamla kerfið: Nýja kerfið:
Steingeit: 22.12. -20.1. Bogmaður: 18.12. - 18.1.
Vatnsberi: 21.1. - 19.2. Steingeit: 19.1. -15.2.
Fiskar: 20.2. - 20.3. Vatnsberi: 16.2 - 11.3.
Hrútur: 21.3 - 20.4. Fiskar: 12.3. - 18.4.
Naut: 21.4. -21.5. Hrútur: 19.4. -13.5.
Tvíburar: 22.5. - 22.6. Naut: 14.5. - 20.6.
Krabbi: 23.6. - 23.7. Tvíburar: 21.6. - 19.7.
Ljón: 24.7. - 23.8. Krabbi: 20.7. -9.8.
Meyja: 24.8. - 23.9. Ljón: 10.8. - 15.9.
Vog: 24.9. - 23.10. Meyja: 16.9. - 30.10.
Sporðdreki: 24.10. -22.11. Vog: 31.10. -22.11.
Bogmaður: 23.11. -21.12. Sporðdreki: 23.11. -29.11.
Naðurvaldi: 30.11. - 17.12.
Naðurvaldi
Agústa Johnson
eróbikk-kennari
„Mér líst ekkert á
það. Ég hef nú
ekkert lesið um
þetta nýja
merki, en mér
finnst bog-
mannsmerkið
bara eiga ágætlega
við mig. Og mér líst líka sérstak-
lega illa á að nú eiga vatnsberar að
vera orðnir steingeitur. Maðurinn
minn er vatnsberi og mér finnst
bara engan veginn passa að hann
sé orðinn steingeit. En ef einkenn-
in haldast þá skiptir þetta í sjálfu
sér engu máli. Það snertir mig ekk-
ert þótt ég sé orðin naðurvaldi ef
það er bara spurning um heiti. En
ég ætla bara að vera áfram bog-
maður, enda er þetta bara einhver
kenning ennþá.“
sem nota þann hring?
Spekingur Allir nema indverskir
stjörnuspekingar. Þeir nota sidras-
hringinn og þeir vita af færslunni
og taka mið af henni. Þetta er gam-
alt mál og engin frétt. Menn hafa
vitað af þessu í þúsundir ára. Þið
stjörnufræðingar byrjið að tala um
færslu fastastjörnuhringsins. Síðan
segið þið, að vegna þessarar færslu,
þá sé stjörnuspekin bull. Þið
stjörnufræðingarnir eruð þarna
með staðhæfingu sem stenst ekki,
og það eruð þið sem verðið að svara
fýrir það fyrst, áður en ég fer eitt-
hvað að réttlæta stjörnuspeki.
Fræðingur Fyrir hvað eigum við að
svara? Það eina sem við gerum er að
lýsa stjörnuhimninum og því sem
við sjáum þar, gangi reikistjarn-
anna um sólu og svo framvegis.
Spekingur Já, þið eigið ekkert að
vera að draga einhverja ályktun þar
á milli og stjörnuspeki.
Fræðingur Þá hef ég líklega mis-
skilið stjörnuspekina. Ef hún geng-